Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 57

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 57
kr.) í 40 ár þar sem raunávöxtun er staðgreiðsluhlutfall til skatta 38,55%. Með mótframlagi launagreiðanda og ríkis verður upphæðin 12.600 krónur í viðbótarlífeyrissparnað. Eftir 40 ár verður inneignin í formi viðbótarlífeyrissparnaðar 15,4 milljarðar. Tekjuskattur að ijár- hæð 6 milljónir króna er greiddur við útgreiðslu. Inneign eftir skatta er rúmlega 9,4 milljónir króna. Rétt er að taka það fram að við- bótarlífeyrissparnaður er í öllum tilfellum betri en sparnaður á hankabók ef ávöxtunin er sú sama. Mótframlag ríkisins lagt niður? Fyrír Alþingi liggur fyrir frumvarp um að mótframlag ríkisins verði lagt niður um næstu áramót. „Við höfum að sjálfsögðu mótmælt því, en ég veit ekki hver niður- staðan verður í því máli,“ segir Hrafn Magnús- son, framkvæmdastjóri lífeyrissjóða. I umsögn Landssamtaka lífeyrissjóða um þetta frumvarp getur að líta þessi orð: „Landssamtök lífeyris- sjóða leggjast gegn samþykki þessara breytinga á lögunum um tryggingagjald. Nauðsynlegt er að hafa sérstakan hvata, þannig að launamenn sjái sér hag í því að leggja til hliðar ákveðinn hluta af launum sínum í viðbótarlífeyrissparnað. Frekar þyrfti að auka þennan hvata, heldur en draga algerlega úr honum... Það er því skoðun Landssamtaka lífeyrissjóða að frekar beri að stuðla að auknum langtíma- sparnaði almennings, heldur en að draga úr honum og minnka þannig þá hvatningu, sem nú er í lögum um tryggingagjald.“ Þess má geta að lífeyrissparnaður er aldrei upptækur við gjaldþrot eða önnur áföll. Almennt er talið að ástandið í lífeyrismálum sé betra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Það helgast meðal annars af aldursskiptingu þjóðarinnar. Hérlendis er stærra hlutfall vinn- andi fólks á vinnumarkaði en í flestum öðrum löndum Evrópu. í kjarasamningum um lífeyrismál er kveðið skýrt á um skyldu- aðild félagsmanna verkalýðsfélaga að lífeyrissjóðum. BH íslendingar hafa tekið vel við sér í lífeyrissparnaði á síðustu árum. Þeir eiga núna yfir 59 milljarða króna í séreignasjóðum og lagðar voru „inn á heftið" um 14 milljarðar króna á síðasta ári í formi iðgjalda. FV-mynd: Geir Ólafsson. Heildareignir lífeyrissjóðanna á íslandi eru rúmlega 760 milljarðar króna og eru sjóðirnir núna á meðal stærstu eigenda í mörgum skráðum félögum og hefur hlutur þeirra í þeim hækkað um rúm 13% frá áramótum. Af þessum 14,2 milljörðum króna fóru 6,2 milljarðar til lífeyrissjóða sem starfað hafa sem séreignalífeyrissjóðir, 2,3 millj- arðar fóru til séreignadeilda annarra líf- eyrissjóða og 5,7 milljarðar króna til annarra vörsluaðila séreignalífeyris- sparnaðar, eins og sparisjóða og banka. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.