Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 58

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 58
t ITABLAÐIÐ Andrés Magnússon Andrés Magnússon blaða- maður segir engan á Islandi flinkari ritstjóra en Gunnar Smára. „Hann kann þetta allt saman, nema stafsetn- ingu, sem hann er gersam- lega ómögulegur í. Hann hefur næman skilning á eðli blaða og öfugt við flesta kollega sína hefur hann tæknihliðina á hreinu, er liðtækur umbrotsmaður ef þarf. Það spillir ekki fyrir að Smári er í senn meinfynd- inn, frjór og fljótur að hugsa. Hann á afar auðvelt með að skrifa, er betri í reikningi en gengur og gerist í stéttinni og veitist auðvelt að setja flókin mál þannig fram að allir skilji.“ NÆRMYND Dagblaðagúrúinn Gunnar Smári Þegar Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttablaðsins, gekk inn í húsakynni DV og hélt blaðamannafimd um kaupin á DV, eins og framkvæmdastjóri bresks knatt- spyrnuliðs eftir sigurleik, duldist fáum að þar fór nýr gúrú í dagblaðaheiminum. Texti: Haukur L Hauksson Með yfirtöku Fréttar ehí, útgáfufélags Fréttablaðsins, á útgáfu DV hefur Gunnar Smári Egilsson ritstjóri skipað sér á bekk með áhrifamestu flölmiðlamönnum á íslandi. Hann er framkvæmdastjóri Fréttar ehf., sem gefur út Frétta- blaðið og DV. Hann er einnig ritstjóri Fréttablaðsins og útgef- andi og ábyrgðarmaður DV. Auk þess er hann reglulegur gestur í umræðuþáttum í útvarpi og sjónvarpi. Er ekki fráleitt að tala um Gunnar Smára sem ijölmiðla- mógúl. Leiðin í Skaftahlíðina, þar sem hann stjórnar nú útgáfu Fréttablaðsins og DV, var löng og þyrnum stráð. Nær yfir tæpa tvo áratugi. Ohætt er að fullyrða að Smári, eins og hann er gjarnan kallaður, sé með reyndari blaðamönnum landsins, ekki aðeins í hefðbundnum skilningi þess orðs heldur hefur hann einnig komið að útgáfu ótal blaða og í raun hannað blöð og skipulagt útgáfu þeirra frá grunni. Blóð, SVÍtí 09 tár Gunnar Smári er og hefur verið umdeildur maður. Menn skiptast gjarnan í tvö horn, bera annaðhvort óblandna virðingu fyrir honum eða hugsa honum þegjandi þörfina. Endurspeglar þetta að vissu leyti afstöðu hans sjálfs til fólks. Annað hvort fellur það honum í geð eða ekki. Viðmælendur Fijálsrar verslunar eru á einu máli um að 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.