Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 64

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 64
rréraR Eyþórtekur við í Norður- Ameríku Eyþór Bender, fV. framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Össurar hf., hefur tekið við starfi fram- kvæmdastjóra Össur North America en Össur keypti í haust bandarísku fyrirtækjasamstæðuna Generation II. Eyþór vill sjá aukinn innri vöxt á næsta ári. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttnr Eyþór hefur þegar tekið við starfi framkvæmdastjóra fyrir Össur North America. Eins og kunnugt er keypti Össur Generation II samstæðuna í byrjun nóvember fyrir 2,4 milljarða íslenskra króna, eða 31 milljón dollara, og verður farið í að sameina íyrirtækin í ár og á næsta ári. Eyþór segir að þessi vinna sé þegar hafin. I tengslum við kaupin var gert samkomulag um að Gary Wertz, framkvæmdastjóri Össurar North America, og þrír lykilstarfsmenn á sölu- og markaðs- Eyþór Bender, framkvæmdastjóri Össurar North America. „Við viljum sjá hér að minnsta kosti aukinn innri vöxt til lengri tíma litið." sviði, myndu láta af störfum hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið hefur nú sett upp nýja yfirstjórn, sem Eyþór segir að sé blönduð nýjum og gömlum stjórnendum frá Islandi, Seattle og Los Angeles og bindur Eyþór miklar vonir við að sameiningin gangi hratt og vel fýrir sig. Vinna markaðshlutdeild „Ég þekki ágætlega starfsemina hérna úr mínu lýrra starfi sem sölu- og markaðsstjóri sam- steypunnar þannig að ég kem ekki alveg nýr að þessu. Mitt helsta verkefni hér verður að sameina þessi fýrirtæki og auka vöxt. Við höfum ekki vaxið eins mikið hér á þessum markaði og við hefðum viljað. Teljum reyndar að við höfum verið að Baugur fer í tryggingamar Baugur hyggst hasla sér völl í alhliða tryggingastarf- semi og hefur keypt hehningshlut í vátryggingafélag- inu Verði á Akureyri. Verið er að breyta Verði í hluta- félag og stendur til að hafa samstarf við Allianz. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Baugur hefur keypt helmingshlut í Verði og mun leggja fram 300 milljónir króna þegar búið er að afgreiðsla umsókn félagsins hjá Fjármálaeftirlitinu um formbreyt- ingu úr gagnkvæmu félagi í eigu tryggjenda í hlutafélag sem verður til helminga í eigu Baugs og eignarhaldsfélags sem verður stofnað upp úr gagnkvæma félaginu. Baugur hyggst efla hið nýjafélag með því að auka hlutaféð. Óli ÞórÁstvalds- son, framkvæmdastjóri Varðar, vill ekkert tjá sig um iýrir- ætlanir nýrra eigenda, en í fjölmiðlum hefur komið fram að fýrirhugað sé að opna umboðsskrifstofu í Reykjavík og heija samstarf milli Varðar og Allianz-umboðsins, en dótturfélag Baugs, Hringur, á 65% í Allianz. Allianz starfar aðallega við sölu á söfhunarlíftryggingum og viðbótarlífeyrissparnaði og er því á öðrum markaði en Vörður. „Þessi formbreyting gerir fyrst og fremst kleift að styrkja félagið með auknu eigin fé svo að það geti tekist betur á við þau verkefni sem það hefur verið að vinna í,“ sagði Óli Þór í samtali við blaðamann Fijálsrar verslunar. Búist er við að niðurstaða Fjármálaeftirlitsins liggi fýrir um eða eftir áramót. Aðalfundur verði haldinn í apríl á næsta ári og verður þá skipt um stjórn. Hvaða félag er þetta? Vörður vátryggingafélag var stofnað af útvegsmönnum í Eyjafirði árið 1926 og er því í hópi elstu tryggingafélaga landsins. Félaginu var í upphafi valið nafnið Vélbátasamtrygging Eyjaijarðar en því síðan breytt í Vélbáta- trygging Eyjafjarðar. Félagið var lengi eingöngu í bátatrygg- ingum. Árið 1991 hóf það að bjóða upp á frumtryggingar í áhafnatryggingum og afla- og veiðarfæratryggingum og nokkrum árum síðar sameinaðist Skipatrygging Austíjarða Vélbátatryggingu Eyjaljarðar. 1996 fékk félagið leyfi til að taka upp starfsemi í nýjum vátryggingagreinum og var 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.