Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 70

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 70
w I Agústa Johnson sendi nýlega bók frá sér fyrir konur, „I form á 10 vikum“, þar sem hún kennir hollt matarræði og lifnaðarhætti. Hún er þekkt fyrir áhuga sinn á líkams- rækt og hollu matarræði og segist njóta þess að borða og vera „efdrréttakona" mikil. „Eg bý sjálf alltaf til ís fyrir jólin og hef hann sem eftirrétt á aðfangadagskvöld,“ segir Agústa. „Hann er ekkert megrunar- fæði en ég borða bara hæfilegan skammt af honum eins og öllu öðru og það er allt í lagi. Þó að ég mæli alla jafna eindregið með því að huga að réttu fæðuvali og að fólk temji sér að sneiða hjá fitu og sykurríku fæði og hugi að hollustu og fjöl- breytileika í fæðunni finnst mér nauðsynlegt að gera sér daga- mun um jólin. Ef fólk gætir þess að vera ekki að sulla íjóma og smjöri á allt sem eldað er, borðar hæfilega stóra skammta og hreyfir sig reglulega, þá er engin hætta á því að aukakílóin hlaðist upp yfir hátíðarnar." Hefðbundinn jólamatur hjá Ágústu er kalkúnn með mis- munandi fyllingum, t.d. með sveskjum og eplum. Með honum er borið fram grænmeti og létt útgáfa af waldorf salati þar sem í stað majoness er notuð síuð AB-mjólk eða súrmjólk og AB-mjólk í stað ijóma. „Ég velti kartöflunum upp úr sírópi og baka þær um 20 mínútur í ofni,“ segir hún. „Þannig fæst þessi brúna sykurhúð en ekki er búið að bæta við neinni fitu. Það er alveg óþarfi að setja smjör með þegar þetta er gert á þennan hátt. Stóra málið er svo að passa skammtastærð- irnar vel og gott að hafa í huga magnið sem er á bökkunum í flugvélunum. Sá skammtur er alveg hæfilega mikill." S9 70 Einar Örn Jónsson, formaður samtaka grænmetis- og jurta- neytenda á íslandi. Græn jól í ár? Jólamatur úr jurtafæði er góður kostur fyrir þá sem ekki vilja kjöt eða fisk. Hvað borðarðu eiginlega á jólunum?" Þetta er sennilega ein algengasta spurning sem fólk, sem hvorki neytir kjöts né fisks, heyrir um dagana. Líkast til er megin- skýringin á þessari forvitni fólks sú að hér á landi hefur kjötát verið „ómissandi“ þáttur í jólahaldi frá því land byggðist og sterkar hefðir skapast í tengslum við það. Svo samgrónar jóla- haldinu eru þessar hefðir að margir geta ekki með neinu móti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.