Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 72
Sjó- og regnfatnaður ásamt vinnufatnaði eru sérsvið 66° N - Sjóklæðagerðarinnar M. og hafa verið síðustu 77 árin, en fatnaður fyrirtækisins hefur verið í notkun frá árinu 1926. Flíkurnar eru ekki aðeins landskunnar, heldur þekktar víða erlendis og talin hágæðavara en mikil þróun hefur átt sér stað í útivistarfatnaði, bæði efnum og sniðum. Stöðugt er unnið að því að mæta auknum kröfum almennings um heilsuvernd og hreinleika. 4 4 >. £ i Flísefni „Við höfum á síðustu árum breikkað verulega úrval okkar í útivistarfatnaði," segir Elmar Freyr Vernharðsson, markaðsstjóri 66°Norður. „Þar má nefna okkar velþekkta Polartec-fleece sem talið er vera langfremst í þróun flísefna. Einnig má nefna Windpro efnin sem eru vindþétt, Powershield efnin sem eru vatnsþétt, svo ekki sé minnst á Power stretch elhið sem notað er innan undir. Gífurleg þróun og sérstæð hefur átt sér stað í þessum efnum og hefur eftirspurn stóraukist á skömmum tíma. Efni þessi eru framleidd og þróuð hjá Malden Mills fyrirtækinu í Bandaríkj- unum sem er hinn ókrýndi konungur flísefn- anna í heiminum í dag. Ný undraefni Það er sama hvert litið er, alls staðar er að finna ánægða notendur skjólfatn- aðar sem framleiddur er hjá 66°Norður. „Slysa- varnafélagið Landsbjörg hefur góða reynslu af öndunarefnunum „Entrant" og „Dermisax“ sem það notar við erfiðustu aðstæður. Lög- reglan einnig og svo auðvitað allur almenn- ingur,“ segir Elmar. „Fatnaður úr nýja undraefninu „Event“ hefur Elmar Freyr Vernharðsson, markaðsstjóri 66°Norður: „Fatnaður úr nýja undraefninu „Event" hefur nýlega verið markaðssettur í verslunum 66°Norður en sú reynsla sem þegar er komin af efninu lofar góðu." 66°Norður: Hlútt þótt blási nýlega verið markaðssettur í verslununum 66°Norður en sú reynsla sem þegar er komin af efninu lofar góðu. Flíkur úr þessu efni hafa verið notaðar erlendis í rúm tvö ár og hafa reynst ákaflega vel. Erlendis hafa einnig vakið athygli efni eins og Outlast sem hefur þann eiginleika að halda jöfnum hita á líkamanum þannig að notandanum verður hvorki of heitt né of kalt. Þetta er talin vera bylting í slíkum efnum og von er á flíkum úr markað innan skamms." 72 Hlý og vatnsheld föt hafa alltaf verið nauósyn- leg á íslandi. 66°Norður framleiðir fyrsta flokks hlífóarfatnað fyrir alla aldurshópa. því á íslenskan Bródering og silkiprent Á síðustu árum hefur verið starfrækt hjá 66° N Broderings og silkiprentsdeild sem búin er fullkomnum tækjum. Með endurskipulagningu deildar- innar stórjókst framleiðslugeta hennar og þannig hefur þjónusta við viðskiptavini stór- aukist. Fyrirtæki, félagshópar, íþróttafélög og allur almenningur hefur notið þessarar þjón- ustu í mjög auknum mæli þar sem að verki er fagfólk þjálfað til vandaðra verka.B!]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.