Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 74
Ingi Þór Jakobsson, innanhússarkitekt og húsgagnahönnuður, eigandi EXÓ. a l EXÓ: Kristall er eilífur Húsgagnaverslunin EXÓ í Faxafeni fer ekki troðnar slóðir. Hjá fyrirtækinu hefur með tímanum safnast mikil reynsla og þekking á því hvað viðskiptavinir vilja og í framhaldi af því var farið út í að framleiða íslensk húsgögn. „Við erum með einn besta smið landsins, hana Guðnýju hjá Vinnustofu Guðnýjar í Kópa- voginum, og höfum fengið hana til að smíða fyrir okkur,“ segir Ingi Þór Jakobsson, innanhússarkitekt og húsgagnahönnuður sem ásamt eiginkonu sinni, Hönnu Birnu Jóhannesdóttur, hefur rekið EXÓ frá upphafi. „Framleiðsluvörurnar eru skápar, skenkar og borð sem við ekki bara seljum hér á landi heldur einnig í húsgagnaverslun okkar, EXÓ, í Noregi. Aferðin á húsgögnunum þykir mjög falleg en þau eru oliuborin." Slækhun 09 bnsytinyðr Húsnæði EXÓ var nýlega stækkað um 140 fermetra til að koma fyrir nýjum deildum. „Við ákváðum að skipta versluninni í deildir og þurftum því meira húsnæði. Við bættum einnig við úrvalið, sérstaklega í boðstofuhúsgögnum, eldhúsborðum og stólum, smávöru og ljósakrónum en einnig í öðrum flokkum." Það vekur athygli í ljósadeildinni að sjá gamaldags kristals- ljósakrónur hangandi innan um nýtísku ljós og smáhluti en Ingi Þór segir skýringu á því. „Kristalsljósakrónur eru eitthvað hið klassískasta sem til er og hafa verið stöðutákn um aldir. Við erum með tvo af bestu framleið- endum á kristalsljósakrónum, Swarovski í Austurríki og Bohemia í Tékkóslóvakíu, en það er mikið í tísku hjá færustu innanhúss- hönnuðum að búa til nýtísku umhverfi og stinga svo inn einni kristalsljósakrónu til að búa til andstæður. Þetta sér maður í vönduðum tímaritum og það kemur afskaplega vel út.“ LÍStakonan I EXÓ eru ekki bara húsgögn og gjafavara heldur má sjá falleg listaverk víða í versluninni. Þetta eru verk ungrar listakonu, Elísabetar Asberg, sem setti upp sýningu í húsnæðinu og er nú með sýningu í EXÓ í Ósló. „Elísabet býr til sérstök og falleg listaverk úr silfri og leðri og okkur þykir gaman að geta sýnt verkin hennar hér,“ segir Ingi Þór. „Þetta fer vel saman með húsgögnunum okkar og setur skemmtilegan blæ á verslunina." Nýtt og gamalt í bland Þó svo verslunin hafi stækkað talsvert og breyst að undanförnu segir Ingi Þór hana halda stflnum. „Við höfum gætt þess að viðskiptavinir þekki sig á staðnum og höldum m.a. gólfinu að hluta eins og það var upphaflega í búðinni, en höfum sett kókosteppi á nýju deildirnar. Eftír breyt- ingarnar og stækkunina er búðin enn bjartari og stærri.“BH Falleg og vel hönnuð húsgögn og húsbúnaður eru stolt hvers heimilis og tilvalin jólagjöf, bæði til fjölskyldunnar og annarra. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.