Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 76
Hafdís Rafnsdóttir hjá fyrirtækja- og veisluþjónustu Karls K. Karlssonar. Karl K. Karlsson hf.: Glæsiveislun án fyrirhafnar Sælkerar elska góðan mat og gott vín og þeir sem bjóða til veislu vita það og leita til fagfólks þegar á þarf að halda. Hjá Karli K. Karlssyni hf. er að finna gott úrval af mat- og drykkjarvöru fyrir sælkera og veitir fyrirtækið ráðgjöf um val á víni og drykkjum og hefur milligöngu um faglega ráðgjöf og framreiðslu í samvinnu við fagfólk. „Við flytjum inn gott úrval léttra vína og annarra áfengra drykkja,“ segir Hafdís Rafnsdóttir hjá fyrirtækja- og veislu- þjónustu Karls K. Karlssonar hf. „Við erum einnig með frábært úrval matvæla frá ýmsum löndum, ekki síst Ítalíu, Spáni og Frakklandi, löndum sem þekkt eru fyrir ástríðufulla matargerð. Parmaskinkuna þekkja margir og ítalska osta og svo Canapé sem kemur frá Frakklandi. Við erum með flölda tilbú- inna rétta sem henta í stærri sem smærri boð.“ Jólunum fylgja veislu- höld, gjafir og gleði en auðvitað fyrirhöfn líka. Karl K. Karlsson býður upp á frábærar lausnir. „Við erum með körfur af öllum mögulegum stærðum og gerðum og geta þær verið allt frá því að innihalda kaffi og súkkulaði og upp í stórar körfur sem í eru matur og vín frá ýmsum löndum. Það fer svo allt eftir vali hvers og eins hvernig körfurnar eru samsettar en starfsfólk KKK hefur gott hugmyndaflug og kann að setja saman góðar körfur. Sælheramatur í jólagjöf jóiagjahr geta verið svolítill höfuðverkur, hvort sem um er að ræða í starfs- manna- eða fyrirtækjagjafir. Hafdís segir sælkerakörfur bæði góða og skemmtilega lausn á því. „Það þykir öllum gott að borða og sérstaklega þegar um er að ræða mat og vín sem er sérvalið út frá gæðum,“ segir hún. 76 Verðlaunavín Þeir eru margir sem safna víni og enn fleiri sem hafa áhuga á góðu víni og vilja njóta þess. Hafdís segir það hafa aukist að fyrirtæki gefi starfsfólki og viðskiptavinum sérvalið vín í jólagjöf. „Fjnir þessi jól höfum við í boði sérvaldar og margverðlaunaðar eðal- víntegundir, í árgöngum sem orðnir eru illfáanlegir víða. Vínin eru í glæsilegum gjafaöskjum og sóma sér vel sem gjöf.“ BD Vandaðar gjafaöskjur frá hinum virta framleiðanda Jean Leon í Katalóníu. Jean Leon Merlot 1996, sem hlaut gullverðlaun á Vin Italy 1999, er eitt af mörgum verðlaunavíntegundum sem eru fáanlegar í fyrirtækjaþjónustu Karls K. Karlssonar hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.