Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 78

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 78
Jakobspelsar: Umvafinn loðskinni Vierslunin Jakobspelsar, sem er neðarlega við Skólavörðustíginn, hefur klæðst jóla- skrúði og fengið inn jólavörur. Eigandi verslunarinnar, Guðrún Jakobsdóttir, segir greinilegt að vörur úr loðskinni, hvort sem það eru pelsar eða vesti, séu ofarlega á áhugasviði íslenskra kvenna. „Það er raunar ekkert skrítið, því loðflíkur eru jafn misjafnar og þær eru margar og jafnauðvelt að sauma létta flik og þunga. Erlendis er það hefð að konur séu í einhvers konar pelsum eða yfirhöfnum úr loðfeldum, hvort sem það er sumar eða vetur.“ Guðrún Jakobsdóttir, eigandi Jakobspelsa: „Erlendis er það hefð að konur séu í ein- hvers konar pelsum eða yfirhöfnum úr loðfeldum, hvort sem það er sumar eða vetur." Loðfeldar og loðskinn eru sígilt hráefni til fatagerðar. Það er hægt að gera úr þeim heila loðfeldi eða bara trefil - allt eftir smekk. gallajakkar, eru vinsæl nýjung, bæði hér á landi og annars staðar í Evrópu. „Við fengum líka nýlega hárteygjur úr loðskinni og prjónuðu minkaskinnstreflarnir stoppa stutt hjá okkur.“ Guðrún segir að lokum að flíkur úr loðskinni eigi við allsstaðar og við allar aðstæður. „Þetta er spurning um að setja flíkurnar rétt saman og að þær hæfi tilefninu Búapelsar og vendihápur Guð rún segir nýjar og öðruvísi vörur streyma inn í verslunina. „Við vorum að fá nýja sendingu af bútapelsum á mjög góðu verði, bæði stutta og síða. Þeir eru saumaðir í Grikklandi eins og allir okkar pelsar og eru bæði snið og saumaskapur vönduð. Einnig fengum við fmnskar vendikápur, ótrúlega léttar. Finnskar konur ganga í slíkum kápum allt frá september til maímánaðar. Það nýjasta eru svo fallegir ítalskir hattar sem eru með skinnkanti og vatnsheldu silki.“ Prjónað úr minkaskinni Það er ekki nauðsynlegt að sauma loðfeldi úr loðskinnum. Loðskinnsvesti sem hægt er að nota yfir peysu eða jakka, svo og loðskinnsbryddaðir og manneskjunni. Falleg flík úr loðskinni er nokkuð sem hver kona getur sómt sér vel í og varla er hægt að hugsa sér betri jólagjöf." SH Hattar og yfirhafnir úr loðskinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.