Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 86

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 86
4 Bernskujólin Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, segir frá jólum bernsku sinnar. Undirbúningur jólanna hófst alltaf þann 1. desember í minni ijölskyldu með því að við steiktum laufabrauð," segir Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. ,^mma og mamma báru ábyrgð á því að undirbúa deigið, hnoða það og fletja út en krakkar og karlar skáru eftir því sem listin blés þeim í bijóst. Það var keppni um það hver myndi skera frumlegustu kökuna. Fyrstu árin skárum við með gömlum vasahnífum en seinna eignuðumst við sérstaka skurðarhnífa. Þessi siður kemur úr Þingeyjarsýslu þar sem hefðin er að búa til vel skreyttar og þunnar kökur, en amma mín, Guðfinna Sesselja, er einmitt þaðan.“ Akstur á Þorlák „Það voru bakaðar að minnsta kosti 10 tegundir af smákökum og við krakkarnir fengum að hjálpa mömmu við það og svo bjó mamma til heimsins bestu sviðasultu. Hún saumaði líka á okkur jólafötin svo það var mikið að gera hjá henni,“ segir Guðfinna sem er elst fimm systkina. „Það var siður hjá okkur að við fórum með pabba í bíltúr og keyrðum út mest af jólakortunum og eitthvað af gjöfunum. Við bjuggum í Keflavík og það var hægt að aka þetta á auðveldan máta og þetta var okkur börnunum skemmtun og stytti biðtímann.“ HeílÖg jÓI „Þegar klukkan sló sex hlustuðum við á jólamessu í útvarpinu og borðuðum svo jólamatinn, kalt hangikjöt og sviðasultu. Á eftir var jólagrautur sem hafði fengið að sjóða lengi og í honum voru rúsínur og auðvitað mandla sem einhver fékk. Sá heppni gætti þess alltaf að þegja um fundinn þar til allir voru búnir að borða og það var skylda að hann deildi með hinum vinningnum, sem oftast var konfektkassi. Eftir matinn var jólagjöfunum deilt út og allir fengu bækur sem svo var farið að lesa og á jóladag lágum við í náttfötunum fram eftir og lásum og átum konfekt. Amma mín sagði okkur frá jólum liðinna tíma á aðfangadagskvöld og þannig fengum við innsýn í fortíðina og gleymdum ekki sögunni. Það er okkur ákaflega dýrmætt í dag.“ SD Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Vissir þú að... áramótaheit er hægt að rekja aftur til Babýlóníumanna, eða 4000 ár aftur í tímann? vestrænar þjóðir hafa haldið upp á 1. janúar sem nýársdag í aðeins 400 ár? sá siður að nota barn sem tákn nýja ársins hófst í Grikklandi árið 600 f.K? í Oregontýlki í Bandaríkjunum eru framleidd flest jólatré í heiminum? 8,3 milljón tré voru felld þar árið 2001. íýrstu jófin, sem vitað er til að skreytingar hafi verið notaðar á tré, voru árið 1510 og það var í bænum Riga í Lettlandi? Franklin Pierce, 14. forseti Bandaríkjanna, var fyrsti forsetinn sem setti upp jólatré í Hvíta húsinu? Það var árið 1856. fyrsta ritaða heimildin um jólatré í Þýskalandi er frá árinu 1531? Hollendingar kalla jólasveininn Sint Klaas? Thomas Nast var fyrstur til að mála mynd af jólasveininum, vegna áhrifa frá sögu Clement C. Moore, „A visit from Sant Claus“? Charles Dickens skrifaði ,A Christmas Carol“ fyrir barnabarn sitt? jólaenglar á tré voru fundnir upp um 1850? jólasálmurinn „Heims um ból“ var saminn árið 1818 af austurríska prestinum Joseph Mohr? Philip Brooks heimsótti landið helga árið 1865 og orti þá kvæðið „O little Town of Betlehem“ en þrem árum seinna samdi Lewis Redner lagið? 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.