Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 96

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 96
Krydd og kossar Hótel Glymur í Hvalfirði býður gestum sínum upp á óvenjulega lífsreynslu Innan um antikmuni og list frá öllum heimshornum njóta gestir þeirra Hans- ínu Einarsdóttur og Jóns Rafns Högna- sonar dvalarinnar á Hótel Glym í Hvalfirði. Hótelið, sem áður hýsti Norræna skólasetrið og er opið allt árið, hefur gjörbreytt um svip og í vel búnum og sérstökum herbergjum má sjá per- sónulegan stíl þeirra hjóna, en engin tvö hinna 22 herbergja eru eins. „Þegar ég sá þetta hús standa hér í hlíðinni í Hvalfirði fyrir mörgum árum síðan, sá ég strax hversu frábært það væri fyrir ráðstefnur og fundi,“ segir Hansína sem áður rak ráðgjafa- fyrirtækið Skref fyrir skref. „Eg átti kost á því að kaupa hlut í húsinu 1999 ásamt öðrum og gerði það en svo gerðist ekki mikið fyrr en ég kynntist Jóni árið 2000. Þá hófumst við handa um uppbyggingu og höfum unnið að því síðan.“ Hótel Glymur er rekið af þeim Jóni Rafni Högna- syni og Hansínu B. Einarsdóttur. saman húsgögnum og listmunum frá ijölskyldunni. Þannig stendur á því að sófinn hennar ömmu er í stofúnni. Svo höfum við ferðast gríðarlega mikið og erum hér með listmuni frá öllum heimshornum og í viðbót við það koma stundum send- ingar frá erlendum gestum okkar sem finnst okkur vanta eitt- hvað ákveðið frá sínu heimalandi. Þetta gerir að verkum að hótelið þykir ákaflega heimilislegt og þægilegt, enda er það andinn sem við viljum hafa í því.“ og frábæra aðstöðu til ráðstefnuhalds. Ráðstefnur og fundir Á hótelinu eru 22 herbergi, þrír ráð- stefnusalir og húsið vel nettengt. Frábær aðstaða úti við þar sem hægt er að nota heita potta og fara í gönguferðir í nágrenninu. Hansína segir hægt að vera með allt að 40-60 manna ráðstefnur og fundi. „Gestir eiga þess kost að fara í styttri ferðir, söguferðir og skoðunarferðir um nágrennið en það hefur mælst ákaflega vel fyrir,“ segir Hansína. „Hér eru alltaf nokkrar sýningar í gangi og aðrir listviðburðir og stöðugt í gangi sýning á gömlum íslenskum húsbúnaði. Á kvöldin er hér m.a. tónlist eða önnur gleði og auðvitað frábær matur." Oðruvísi hótel Húsgögnin og fistmunirnir hafa vakið athygfi enda ekki alveg hefðbundinn búnaður á hótefi. „Þegar til stóð að opna hér áttum við ekki peninga til að innrétta allt í ein- hverjum ákveðnum stíl og því var brugðið á það ráð að safna Tveir markhópar Þó svo mikil áhersla sé lögð á ráðstefnur og fundi, gleymast ekki almennir gestir. „Við leggjum mikla áherslu á að sinna vel fólki sem vill komast í fallegt og róman- tískt umhverfi og eiga notalega helgi,“ segir Hansína. „Fyrir þá gesti bjóðum við sérstaka pakka sem heita m.a. „Krydd og kossar" og „Norðurljósafantasía.“ Krydd og kossar eru ýmist sólarhringur eða helgi og tekið er vel á móti fólki. Þvi er vísað í herbergi og fengnir sloppar og kynnt dagskráin sem miðast við að fólk vilji slaka á og hafa það gott auk þess sem áhersla er á rómantíkina að sjálfsögðu. Hvað Norðurljósafantasíuna varðar þá er í pakkanum sólarhringsdvöl þar sem innifafinn er „gala“ kvöldverður með sjö réttum og öllu víni sem fólk vill. Farið er í ýmsar ferðir, m.a. söguferð í Hval- fjörð þar sem sagt er frá hernámsárunum á fifandi hátt Og af því að fólk vill gjarnan sofa út, er sú regla höfð hér í heiðri að hafa „brunch“, morgunverð, frá kl. 10-13. Gestir koma gjarnan berfættir og í sloppunum að borðinu og fara svo kannski í pottinn og fá sér þá jafnvel meira að borða að því loknu.“ Fyrir utan hótelið eru glæsilegir heitir pottar með útsýni yfir Hvalfjörðinn. JÓIÍn í Hvalfirðinum í viðbót við hefðbundna pakka og ráðstefnuhald er lögð sérstök áhersla á jól og jólahald. Þar gefst bæði Islendingum og erlendum gestum færi á að halda upp á jófin á séríslenskan máta og það sama gildir um áramótin. „Það eru ekki alfir sem vilja hafa fyrir því að setja upp jól heima hjá sér og þá er gott að geta verið innan um aðra og átt notalega daga,“ segir Hansína. „Hér er hægt að hafa það eins og hver og einn vill, hvort sem það felur i sér gönguferðir, bókalestur eða annað. Aðeins er þess gætt að hver og einn fái þau jól sem hann kýs að eiga.“[ffl 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.