Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 105

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 105
m h Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er alin upp við það að vera með rjúpur í jólamatinn. Engar rjúpur í ár j Flestir hafa fasta siði á jólum og ekki síst hvað mat varðar. Siv Friðleifsdóttir verður ekki með ijúpur í ár. „Ég er alin upp við það að vera með ijúpur í jólamatinn og það var alltaf heilmikil seremónía við það,“ segir Siv Friðleifsdóttir ráðherra. „Við skárum niður epli og sveskjur og tróðum inn í ijúpurnar sem svo voru steiktar á pönnu og kryddaðar og W síðan settar í pott og soðnar heillengi. Úr soðinu var svo búin til frábær ijúpnasósa og með þessu borðuðum við brúnaðar kartöflur og rauðkál ásamt epla- og eggjasalati sem var gríðarlega vinsælt á heimilinu. Við vorum 6 í heimili, 4 systkin og ég er elst systkinanna.“ Siv segist hafa haldið þessum sið þegar hún stofnaði eigið heimili en þetta árið sé úr vöndu að ráða þar sem engar fáist ijúpurnar. „Við höfum rætt þetta nokkuð og sýnist að útkoman verði sú að við munum verða með hreindýr í aðalrétt, humar í for- rétt og síðan verðum við með eftirrétt sem maðurinn minn er höfundur að. Þetta eru jarðarber, kíví, bláber og epli skorin niður, sett í eldfast form og makkarónur og suðusúkkulaði mulið yfir. Sett í ofn um stund, ekki of lengi því það má ekki verða að mauki og borið fram með ís.“SD Rjúpnajólunum bjargað? Hvað gerist þegar allt í einu er ekki lengur hægt að fá rjúpur í jólamatinn og þar með hefðum margra ára og áratuga fleygt fýrir borð? „Við höfum verið að beina fólki yfir í hreindýr, gæsir og önd,“ segir Guðbjörn Gunnar Jónsson, kjöt- iðnaðarmaður í Nóatúni í Smáralind. „Til viðbótar við það höfum við flutt inn nokkuð af skoskum rjúpum og það hefur mælst ágætlega íyrir. Þessi rjúpa er af svipaðri stærð og sú íslenska en það er ekki samskonar lyngbragð af henni. Hún er matreidd á sama máta og sú íslenska og gott er að krydda hana vel, til dæmis með timian.“ 33 ■4 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.