Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 118

Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 118
Ólafur Hauksson, talsmaður lceland Express. Iceland Express: Frelsi til að ferðast Okkar farþegar eru fyrst og fremst að upplifa frelsi til að ferðast fyrir þessi jól,“ segir Ólafur Hauksson, tals- maður Iceland Express. „Þar á ég við að þar sem fargjöld okkar snúast ekki í kringum sunnudagareglu, þá geta viðskiptavinir fengið hagstæð fargjöld óháð því hvaða daga þeim hentar að ferðast." „Með tilkomu Iceland Express hafa fargjöld milli íslands og útlanda lækkað verulega og það hefur skilað sér f stór- auknum ferðalögum. Til dæmis voru fleiri erlendir ferða- menn komnir hingað til lands fyrstu 10 mánuði ársins heldur en allt árið á undan. Islendingar hafa líka fjölgað utanlands- ferðum verulega. Við heyrum í fólki sem segir að það sé ekki lengur lúxus að ferðast milli landa.“ Ólafur segir að Islendingar búsettir erlendis hafi verið fljótir á sér að bóka lágu fargjöldin um jólin. „Til viðbótar sjáum við svo verulegan straum viðskiptavina sem hafa verið að bóka skemmtiferðir og verslunarferðir seinni hluta nóvember og fyrri hluta desember." „Lágu fargjöldin gera það að verkum að fólk lætur eftir sér i að skreppa til útlanda á aðventunni til að skynja öðruvísi jólastemmningu. Það er auðvitað staðreynd að í stór- borgum eins og London og Kaupmannahöfn er boðið upp á ógleymanlega jólaupp- lifun í bland við frábæra veitinga- staði og skemmtilega verslunar- möguleika.“ Ólafur segir að meirihlutinn af farmiðakaupum hjá Iceland Express fari í gegnum Netið. „Það er mjög auðvelt að bóka farmiðana á bókunarsíðu okkar og hægt að gera það hvenær sem er sólar- hringsins. Einnig er hægt að breyta farmiðunum beint á Netinu, t.d. ef maður þarf að flýfa eða seinka brott- för eða skipta um nafn á farþega," segir hann. Fargjald með Iceland Express er ávallt reiknað aðra leiðina, enda er hægt að bóka aðra leið eða báðar eftir því sem hentar. „Því er fargjald til útlanda mjög breytilegt, þar sem ekki er endilega sama fargjald á báðum leiðum,“ segir Ólafur. ,„Af þessum ástæðum höfum við ákveðið að auglýsa framvegis fargjald aðra leiðina. Þannig getur farþeginn séð nákvæmlega hvað hann er að borga, allt eftir því á hvaða dagsetningum hann er að ferðast.“ Það er í hefðbundnum viðskiptaferðum sem mesta far- gjaldalækkunin hefur átt sér stað, að sögn Ólafs. „Segja má að öll okkar lágu fargjöld séu viðskiptafargjöld, vegna þess að við höfum enga sunnudagareglu. Þetta er veruleg breyting frá því sem áður var, þegar viðskiptaferðir hjá Icelandair kostuðu í kringum 100 þúsund kallinn. Þótt samkeppnis- aðilinn hafi lækkað viðskiptafargjöldin nokkuð, þá er það engu að síður staðreynd að fargjöld sem hafa sambærilegan sveigjanleika kosta um 85 þúsund krónur hjá Icelandair, en á bilinu 19 til 29 þúsund hjá Iceland Express." En hvernig skyldi flugi vera háttað um jól og um áramót - er einhver að ferðast á sjálfan jóladaginn? ,já, það er töiuvert bókað bæði á jóladag og nýársdag," segir talsmaður Iceland Express. „Við sleppum því reyndar að fljúga til Kaupmanna- hafhar að morgni þessara daga. Það eru einu flugin sem við sleppum allt árið, en við fljúgum til London síðdegis." Hægt er að bóka fargjöld með Iceland Express á www.icelandexpress.is og hjá söluskrifstofunni Suður- landsbraut 24 í síma 5 500 600.[B lceland Express flýgur daglega til London og Kaupmannahafnar. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.