Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 122

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 122
FYRIRTÆKIN Á NETINU Atli Rúnar Halldórsson, ráðgjafi hjá Athygli, bendir m.a. á firnagóða heimasíðu um stjórnmál í konungs- ríkinu Noregi, http://www.politiskanalyse.no/. Mynd: Geir Ólafsson Atli Rúnar Halldórsson er ráðgjafi hjá Athygli ehf., sem starfar á sviði almannatengsla. Hann bendir hér á nokkra áhugaverða vefi. htlp://www.ma.ís/kenn/svp/ Vefsetur Sverris Páls Erlendssonar, menntaskólakennara á Akureyri. Pistlarnir hans um íslenskt mál og málnotkun eru sjálfvalin skyldulesning, aðgengilegir, fróðlegir og skemmtilegir. http://windowsmedia.com/radiotuner/MyRadio.asp Radio Station Guide. Ef til er himnaríki þeirra sem hlusta á útvarp þegar þeir puða við tölvuskjá hlýtur þetta að vera Gullna hliðið. www.ronning.is Æi, vefurinn hjá Johan Rönning er ósköp dapur og leiðinlegur þó að hann sé skínandi bjartur og einfaldur útlits. Eiginlega ætti höf- undurinn að fá verðlaun fyrir besta nýtingu texta. Það er nefnilega sami texti sem birt- ist þrisvar, fyrst á aðalsíðu, svo þegar smellt er á Fyrir- tækið og loks þegar smellt er á Johan Rönning á listanum til vinstri. Ekki beint til fyrirmyndar. Að öðru leyti er vefurinn hefðbundinn og virðist einkum ætlaður til upplýsingar um fyrirtækið, ekkert til að hrópa húrra fyrir enda fær hann ekki margar stjörnur. 33 www.edda.is ★★^ Bjartur og léttur bókavefur, nokkuð kraðakslegur þó að ekki virki það hamlandi á þá sem eru vanir að vafra. Þetta er stór og ítarlegur vefur, margt að skoða og spreyta sig á. Edda er greinilega með mörg tilboð í gangi en sá galli er á gjöf Njarðar að fyrirtækið notar mikið glugga sem opnast sjálfkrafa og verður að loka sérstaklega. Frekar hvimleitt til lengdar. 33 http://pub.tv2.no/nettaviseii/ Nettavisen, norskur netmiðill. Daglegar heimsóknir sem tengjast taugum til Noregs frá því ég bjó þar forðum. http://WWW.politiSkanalyse.no/ Aslak Bonde er uppáhaldsfréttaskýrandinn minn í norskri pólitík, fyrst í útvarpinu og svo á Aftenposten. Heldur úti firnagóðri heimasíðu um sdórnmál í kóngsríkinu - á sinn kostnað og eiginkonunnar. http://www.myndasafn.is/ Rakst á merkilegt Islandsmyndasaih Mats Wibe Lund í fyrra. Auðvelt að gleyma sér við að skoða. Menningarsjóður. http://WWW.kjOt.iS Bráðvel gerð og skemmtileg síða um nautakjöt. Kjötsíðan hjálpar mér að muna hvað helstu vöðvar í bolaskrokk heita. http://www.veigar.is/ Vefur vínáhugamannsins. Þarf ekki eitthvað gott að drekka með nautinu? Notendavæn og aðgengileg síða. Spurning úr umræðuhorninu: Er einhver sem getur ráðlagt mér með góðan vínseðil fyrir brúðkaupið? www.jpv.is ★★^ Hressilegur og líflegur bókavefur, stútfullur af fréttum af bókum og bóka- fólki. Utlitslega ekkert augnayndi enda kannski meira lagt upp úr inni- haldinu, ekki síst nú þegar bókavertíðin er að ná hámarki. Öllu er hrúgað ________________________ _____ saman og reynt að vekja athygli á því hvað JPV er að gefa út vinsælar og áhugaverðar bækur. Miðillinn notaður til hins ýtrasta, t.d. með tilboðum. 33 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.