Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 130

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 130
FÓLK Ingvar Garðarsson: „I gamla daga æfði ég skíði og hef verið haldinn skíðabakterí- unni allar götur síðan, en því miður hefur verið lítið um skíðafæri hér á landi undanfarið." þeirri stöðu þar til því fyrirtæki var skipt upp í tvö félög árið 2001, en þá varð ég framkvæmdastjóri hjá því félagi sem var með starfsemi á neytendamarkaði hér á landi.“ Það fyrirtæki sameinaðist síðan Islandssíma í fyrra og í framhaldi af því kom inn meira Ijármagn sem nýtt var til þess að efla félögin og kaupa TAL. I dag eru þessi þrjú félög sameinuð undir nafni Og Vodafone. Ingvar tók sér frí frá endurskoðun- inni í 9 mánuði árið 1993 og vann þá fyrir Atlanta flugfélagið. „Eg var þá að vinna með fyrsta hópnum sem fór til Saudi Arabíu og var þar í teymi sem sá um ijármálin. Þetta var bæði erfiður og gefandi tími og ákaflega góð reynsla." Ataksverkefni eiga vel við Ingvar sem tók þátt í tveimur öðrum slikum árin 1995-1996 þegar nokkur fyrirtæki gerðu útrás til Rússlands. „I hópnum voru Islenskar sjávarafurðir sem þá voru í miklum viðskiptum í Rússlandi og gerðu umfangsmikinn rekstrar- samning við stórt sjávarútvegsfyrir- tæki. Þetta gaf skemmtilega rnyrid af því sem við Islendingar getum gert ef við tökum okkur til.“ „I gamla daga æfði ég skíði og hef verið haldinn skíðabakteríunni allar götur síðan, en því miður hefur verið lítið um skíðafæri hér á landi undan- farið. Eg og sambýliskona mín, förum til útlanda af og til með frábærum hópi Ingvar Garðarsson hjá CVC á islandi Texti: Vifidís Stefánsdótlir w Eg er að fara í ákveðið frumkvöðla- starf og mun leita eftir frekari við- skiptatækifærum fyrir CVC á sviði fjarskipta," segir Ingvar Garðarsson verðandi framkvæmdastjóri á fjarskipta- sviði CVC Iceland Holding ehf. á Islandi. „Eg hef unnið með Kenneth Peterson, sem á m.a. hlut í Og Vodafone, um tíma og það má ef til vill horfa á þennan flutning minn frá Og- Vodafone, sem reyndar er frekar til- færsla en flutningur, sem beina fram- lengingu á því starfi.“ Starf Ingvars mun vera á sviði alþjóðlegrar íjarskiptaþróunar og segist hann hlakka mikið til þess að takast á við það. „Endurskoðun er góður grunnur fyrir vinnu á nær hvaða sviði sem er,“ segir hann. „Eg útskrifaðist 1991 úr HI sem viðskiptafræðingur og varð síðan löggiltur endurskoðandi 1996. Eg starf- aði við endurskoðun og ráðgjöf í 9 ár, hjá Endurskoðunarmiðstöðinni N. Mancher, sem í dag heitir Pricewater- house Coopers. Eftir það starfaði ég hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Netverki. Síðan tók við mjög skemmtilegt starf með Magnúsi Scheving við uppbygg- ingu Latabæjar. Eftir það tók ég við starfi ijármálastjóra Halló og gegndi sem er tengdur Atlanta og þetta eru skemmtilegustu fri sem nokkur maður getur tekið,“ segir Ingvar. „Eg á 10 ára gamlan son sem hefur mikið gaman af fótbolta og ég tek þátt í því áhugamáli með honum þó svo ég hafi lítið spilað síðustu árin. Stærsta áhugamál fjöl- skyldunnar eru hins vegar ferðalög. Við höfum verið dugleg að ferðast um allt landið og höfum haft virkilega gaman af því. A tímabili voru tvær ferðir í Þórs- mörk lágmarkið á ári fyrir utan allar aðrar ferðir sem farnar voru. Nú kann hins vegar að verða hlé á þessum ferðum vegna anna á nýjum vettvangi. Það er þó víst að við tökum þráðinn upp á nýtt þegar um hægist. BH 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.