Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 2

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 2
Burðarás í breyttri mynd Á aðalfundi Hf. Eimskipafélags íslands þann 19. mars var samþykkt að fjárfestingarfélagið Burðarás taki við hiutverki móðurfélags Eimskips. Burðarás hf. er þvi héðan i frá nafnið á hinu skráða félagi i Kauphöll íslands og mun félagið annast eignarhald og viðskipti með hlutabréf og önnur verðbréf með það að markmiði að auka arðsemi og verðmæti félagsins og hluthafa þess. Starfsemi dótturfyrirtækisins Eimskips mun i engu breytast með þessu nýja fyrirkomulagi og mun það fá nafnið Eimskipafélag fslands. BURÐARAS www.burdaras.is

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.