Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 12

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 12
Myndir: Geir Ólafsson Stjórnendur og stjórn KB banka á aðalfundinum. AÐALFUNDUR KB BANKA ðalfundur KB banka var haldinn ■ ■nýlega og var þá meðal annars sam- ^T^jykkl tillaga um að bjóða Sigurði Einarssyni, starfandi sljórnarformanni KB banka, og Hreiðari Má Sigurðssyni forstjóra kauprétt á 812.000 hlutum í bankanum árlega í fimm ár. Samhliða þessu var tvímenningunum veittur sölu- réttur sem ver þá iyrir mögulegu tapi. Ekki var gerður kaupréttarsamningur við Sólon Sigurðsson, sem er forsljóri KB banka ásamt Hreiðari þar sem Sólon hyggst hætta í lok þessa árs. 33 Sólon Sigurðsson, forstjóri KB banka, lýsti því yfir á aðalfundinum að hann myndi hætta í lok þessa árs. Kjartan Páll Einarsson, útibússtjóri KB banka í Stykkishólmi, Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins, og Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS. Þau Thomas Möller, framkvæmdastjóri Thorarensen-Lyfja, Ólöf Sigurðardóttir markaðsfulltrúi, og Þyri Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri Janssen-Cilag, halda á lyfsöluleyfinu sem kon- ungur Danmerkur og íslands veitti Stefáni Thorarensen 1919. Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðarinnar, tekur við viður- kenningum íslensku ánægjuvogarinnar úr hendi Brynhildar Bergþórsdóttur frá Stjórnvísi. Bætt líðan í 85 ár Ánægja með Ölgerðina Thorarensen-Lyf hafa fagnað 85 ára starfsafmæli fyrir- tækisins sem á rætur að rekja allt til ársins 1919 að Stefán Thorarensen apótekari í Reykjavík hóf innflutning og dreifingu á lyfjum og ýmsum vörum öðrum sem þá voru seldar í apótekum. Síðar hóf Stefán framleiðslu á lyijum og var hann brautryðjandi á því sviði á íslandi. Q!1 Olgerðin Egill Skallagrímsson kemur best út í mælingu íslensku ánægjuvogarinnar þriðja árið í röð. Ölgerðin hlaut 80,4 stig sem er besta mæling ánægjuvogarinnar til þessa. Ölgerðin hafði mikla yfirburði í flokki framleiðslu- fyrirtækja. Ölgerðin nýtur umtalsverðrar ánægjuaukningar milli ára en í fyrra mældist hún með 77,3 stig. ffl 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.