Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 14
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gang-
setti nýju vélina. Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
Á. Guðmundssonar, fylgdist með. Myndir: Geir Ólafsson
Ný trésmíðavél hjá
Á. Guðmundssyni
w
AGuðmundsson skrifstofuhúsgögn hefur tekið í notkun
nýja trésmíðavél sem er tölvustýrð og verður fýrirtækið
þar með með fullkomnasta búnaðinn í landinu til hús-
gagna- og innréttingaframleiðslu. Valgerður Sverrisdóttir,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var fengin til að gangsetja
vélina að viðstöddu flölmenni gesta. Jafnhliða þessu voru
kynntar ýmsar nýjungar í íslenskri húsgagnahönnun, raf-
drifin skrifborð, nýjaskrifstofustóla og ýmsar nýjungar í leik-
skóla- og skólahúsgögnum. [£]
Ásgeir J. Guðmundsson, stjórnarformaður Á. Guðmunds-
sonar, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, og Guðmundur Ásgeirsson framkvæmdastjóri.
FRÉTTIR
•
s
’yjj]
; ,.7
m f' í M /
ÍKltiÍ' .
Frá aðalfundi SAF; frá hægri Erna Hauksdóttir framkvæmda-
stjóri, Jón Karl Ólafsson, formaður SAF, Andri Már Ingólfs-
son, framkvæmdastjóri Heimsferða, Hreiðar Már Sigurðs-
son, forstjóri KB-banka, og Inga Sólnes, ritari fundarins.
Stærsti fundurinn hjá SAF
Samtök ferðaþjónustu héldu aðalfund sinn að Hótel Sögu
25. mars sl. Fundurinn er orðinn stærsti atvinnugreina-
fundurinn en aðeins fimm ár eru síðan SAF voru
stofnuð. A síðasta ári komu 320 þúsund ferðamenn til lands-
ins og samkvæmt nýrri úttekt Hagfræðistofnunar miðluðu
þeir 92 milljörðum inn í íslenskt hagkerfi. HH
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra boðaði lceland
Naturally herferð í Evrópu en herferðin í Bandaríkjunum
þykir hafa heppnast mjög vel.
Vitnað i Vísbendlngu
Askriftarsími: 512 7575
Eitt sinn var menntun í tölvunar-
fræði ávísun á ríkidæmi, nú er hún
ávísun á verkamannavinnu fram-
tíðarínnar.
Eyþór jvar Jónsson
[(breyttu samfélagi).
Mig minnir að fyrsta áætlun um
kostnað af innrásinni í (rak hafi verið
um 40 milljarðar bandaríkjadala, þ.e.
sama fjárhæð og Itryggingalbæturnar
fyrir níðingsverkið 11. september.
Guðmundur Magnússon
(Stórtjón og bætur).
Árið 1970 sótti aðeins þúsundasti
hver Kínverji háskóla, en tuttugasti
hver Indverji. Nú sækir aftur á móti
tólfti hver Kínverji háskóla og tíundi
hver Indverji...
Porvaldur Gylfason
(Indland í sókn).
Úvíst er hvort fjármagnskostnaður
hækkar (raun þegar ábyrgð ríkis og
sveitarfélaga er úr sögunni. Ef upp-
lýsingavandi eða önnur rök liggja
ekki að því að ábyrgðirnar dragi úr
vaxtakostnaði fela þær einungis
útgjöldin.
Sigurður Jóhannesson
(Sparast fé með opinberu
eignarhaldi?).
14