Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 16
FORSÍÐUGREIN - FÁKEPPNI OG HRINGAMYNDUN AUÐMENN ÍSLANDS Auðmenn íslands eru í hugum fólks foringjar við- skiptablokkanna sem láta að sér kveða og eru fyrirferð- armiklir. En hafa þeir tekið völdin í þjóðfélaginu? Margir eru á þeirri skoðun. En hver eru hin miklu völd sem auðmenn og stórfyrirtæki hafa hrifsað til sín? Efdr Jón G. Hauksson Myndir Geir Ólafsson „Tilgangur baráttu okkarfyrir einstaklingsfrelsinu var aldrei sá að frelsið yrði fyrir fáa útvalda. Of mikil samþjöppun í efnahagslífinu er í mínum huga óœskileg og lítt dulbúin frelsisskerðing. “ - Davíð Oddsson forsœtisráðherra á Viðskiptaþingi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.