Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 28

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 28
VIÐTAL BÆRING ÓLAFSSON Sveigjanlegur, þolinmóður, seigur og harður - eiginleikarnir sem þarf í alþjóðlegri stjórnun: Bæring stýrir Kók í Moskvu Bæring er einn af fáum Islendingum sem hafa víðtæka reynslu af alþjóðlegri stjórnun. Hann hefur snúið vörn í sókn fyrir Kók í nokkrum stærstu löndum heims. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Bæring Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Coca Cola Hellenic Bottling Company í Moskvu. „Maður getur ekki unnið í alþjóðlegu umhverfi nema vera sveigjanlegur, þolinmóður, seigur og harður." Mynd: Geir Ólafsson

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.