Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 48
ORIGEN
\CJSTINO
'ESA -SPANA
Vorvínin frá
Vorvín Bodegas Faustino víngerðin, sem staðsett
er í Oyón, í hjarta La Rioja Alavesa á Spáni, á 650
hektara af einu besta vínræktarsvæði héraðanna
Laguardia, Logrono, Mendavia og Oyón. Moldin þar
er einstaklega góð til vínræktar, hentar vel hinum
ijórum gerðum vínberja sem Faustino ræktar;
Tempranillo, Graciano, Mazuelo og Viura.
Barnabarn Eleuterio Arzok, þess sem stofnaði
Faustino árið 1861, Julio Faustino Martinez, tók við
stjórnun fyrirtækisins árið 1960 og hóf þá mark-
vissa markaðssókn. Faustino hefur síðan boðið ljöl-
breytt úrval vína af öllum tegundum.
Öll vín frá Faustino eiga það sameiginlegt að
vera unnin úr vandlega völdum berjum og með
fullkomnum aðferðum, vottuðum gæðastöðlum á
öllum framleiðslustigum. Þessi frábæru vín eru
gjarnan notuð í veislum hinna konungbornu, enda
þykja þau með bestu vínum í heimi og eru eftirsótt
af fagfólki og fagurkerum.
í fleslum verslunum ÁTVR fást eftirfaranúi vörur:
Faustino I Gran Reserva 1982 kr. 4.190
Faustino I Gran Reserva 1995 kr. 1.990
Faustino V Reserva kr. 1.490
Faustino VII kr. 1.090
Faustino V hvítt Barrel Fermented kr. 1.150
Faustino Cava freyðivín kr. 1.090
Hægt er að lesa nánar um vínin á Vin.is
Hér má sjá starfsmann vínekrunnar grilla og nota til þess vínvið sem hefur verið klipptur niður.