Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 49

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 49
Faustino Framleiðslan Ef framleiða á gott vín þarf að huga að ýmsu. Beiin þarf að handtína á hárréttum tíma og er aðeins reynslumesta tínslufólldnu treyst til þess. Vínið er sett í eikartunnur úr valinni eik sem kemur ýmist frá Frakklandi eða Bandaríkjunum. Árlega eru um 17% hinna 35.000 víntunna endurnýjuð. Þegar vínið hefur verið geymt nógu lengi í eikar- tunnunum, er það sett á flöskur og geymt í dimmum, svölum vínkjallara Bodegas Faustino, þar sem að jafnaði eru um 9 milljónir vinflaskna sem ekki fá séð dagsins ljós fyrr en vínið hefur náð fulikomnun að mati yfirmanns víngerðarinnar, Rafael Martinez, og ijölskyldunnar sjálfrar. Vín sem selt er sem Gran Reserva á að eldast í a.m.k. tvö ár í eikartunnu og í að minnsta kosti þijú ár í flösku. Reserva vín þarf að minnsta kosti eitt ár í tunnu og tvö í flösku. Vín er flutt í nýja eikartunnu á sex mánaða fresti til þess að losna við útfall sem safnast fyrir í því. Vínið er selt í a.m.k. 44 löndum, þar á meðal á íslandi, og hefur Faustino Martinez unnið til ótal verðlauna og viðurkenninga fyrir það í fjöl- mörgum löndum. 30 Hluti af starfsfólki Faustino.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.