Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 51
R. IÁVARÚTVEGUR VÍSIR alls konar matvæli. Fiskurinn okkar er ekkert sérstakari en annar fiskur nema að því leyti að við kunnum betur að með- höndla hann og markaðssetja. Slagurinn á næstu 50 árum verður í meðferð og markaðssetningu." - Hvað eruð þið að gera á þeirn vettvangi? „Fara í samstarf við Samheija á öllum sviðum rekstrarins. SIF hefur selt nánast allar okkar afurðir fram að þessu. Við erum að breikka okkar kaupendahóp. Við höfurn selt ferska ýsu inn á Bandaríkjamarkað og byggt þar upp sambönd en ég held að markaðsstarf þurfi að vera unnið af öflugum aðilum. Við erum of litlir til að stunda markaðsstarf einir og sér. Framleiðsluvör- ur okkar eru viðbót við vörur Samhetja. Vísir og Samheiji fara í sameiginlega á útgerð á skipum og við nýtum þannig veiði- heimildir beggja félaga. Svo er þróunarstarf margs konar, sam- hæfing verka. Farið verður í þessa vinnu í sumar og menn verða tilbúnir með útfærsluna í haust en við erum samt byijaðir í sam- starfi í sölu á ferskum fiski í Bretlandi og veiðisamstarfi og erum að ganga frá kaupum á hlut í sölulýrirtækinu Seagold í Bretlandi þannig að aðgerðir okkar beinast að þvi að breikka kaupendahópinn." Til gamans má geta þess að Vísir hefur einmitt nýlega gengið frá sölusamningi við stórmarkað í Bandaríkjunum sem hefur 4.000 vörumerki á boðstólum í 320 verslunum. Um nokk- urs konar klúbb er að ræða þar sem viðskiptavinir þurfa að sýna félagaskirteini til að geta verslað. Fyrst um sinn er um tilrauna- REKSTRARTÖLUR ÁRIÐ 2003 Nettóuelta 4,6 milljarðar með rækjunni, þar af 3,4 milljarðar í bolfiskinum. EBITDfl 820 milljónir króna, 790 milljónir ef rækjan er tekin með í reikninginn. Framlegð 24%. Skuldir Vísis nema 6 milljörðum króna. EIGIMIR UÍSIS Uísir hf. í Grindavík (84% í eigu fjölskyldunnarl á: 100% í Búlandstindi á Djúpavogi. 95% í Fjölni á Þingeyri. 99% í Fiskiðjusamlagi Húsauíkur. 50% í hausauerksmiðjunni Haustaki á Reykjanesi. Á einnig hlut í Seagold Ltd. í Bretlandi. 40% í rækjufyrirtækinu íshafi. STARFSMEAIN Starfsmenn eru 320-330 í samstæðunni allri. Grindauík: 50 starfsmenn í verkun, útgerð og stjórnun. Djúpauogur: 30-40 (fer upp í 60 á síldarvertíð á haustin). Þingeyri: 30 Húsauík: 40-45. Rækjuuerksmiðjan: 40. SJÓMENNIRNIR eru um 100 talsins, 14 stöðugildi á sex skipum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.