Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 55

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 55
Perfcct Tackk Áuöxtun 2003 Hluti af Sérbankaþjónustu Landsbankans. Ingi Karl Ingólfssnn, fjármála- ráðgjafi Kristján Gunnar Ualdi- marsson, hdl., forstöðumaður Sérbankaþjónustunnar, Snorri G. Steinsson, fjármálaráðgjafi og Kjartan Þórólfsson, sjóðsstjóri. ■ViðmiSunarvísitölur ■Virk stýring Hér er Safn 1 áhættuminnst og Safn 6 áhættumest. Myndin sýnir að almennt er virk stýring að gefa hærri ávöxtun en viðmiðunarvísitölur. LANDSBANKA ÍSLANDS samband við viðskiptavin þegar sérfræðingar Sérbankaþjónustu sjá tækifæri á markaði og viðskiptavinur tekur þá sjálfur ákvörðun um það hvað hann vill gera. Oft á tíðum hefur viðskiptavinur þó frum- kvæði að slíkum fjárfestingum. Ráðgjafarsafn hentar þeim betur sem fylgjast vel með markaðinum og hafa ákveðnar skoðanir á hinum ýmsu fjárfestingum. Sérbankaþjónustan í samvinnu við Landsbanka Luxembourg Sérbankaþjónustan er í samstarfi við Landsbanka Luxembourg S.A. sem er sjálfstæður lögaðili með bankaleyfi í Lúxemborg og er dóttur- félag Landsbanka íslands hf. Lúxemborg er ein helsta miðstöð fjár- málafyrirtækja á sviði sérbankaþjónustu í Evrópu m.a. vegna mikillar bankaleyndar, hagstæðs skattaumhverfis, landfræðilegrar staðsetn- ingar og stöðugs stjórnmálaástands. Landsbanki Luxembourg S.A. býðurvíðtæka heildarþjónustu í fjár- málum einstaklinga þar sem hver viðskiptavinur fær sinn eigin fjár- málaráðgjafa sem er honum innan handar við mat á fjárfestingar- möguleikum og sér jafnframt um verðbréfasöfn hans. Þjónustuþættir sérbankaþjónustu Landsbanka Luxembourg eru meðal annars: eignastýring, fjárvarsla, gjaldeyris- og verðbréfavið- skipti, innlánsreikningar, greiðslukort, milliganga um stofnun og tekstur eignarhaldsfélaga, lögfræðiþjónusta og önnur sérfræðiþjón- usta. Skattaráðgjöf er hluti af Sérbankaþjónustu Þar sem skattlagning tekna og eigna hefur áhrif á ávöxtun fjármuna, auk þess sem skynsamlegt er að sýna fyrirhyggju í skattamálum, er skattaráðgjöf hluti af Sérbankaþjónustu Landsbankans. Sem dæmi má nefna að mismunandi reglur gilda um skattlagningu söluhagnaðar eftir því um hvaða eignir er að ræða, t.d. fyrnanlegar eignir eða hlutabréf og eftir því hver skattaðilinn er, þ.e. einstaklingur utan rekstrar, einstaklingur í rekstri, einkahlutafélag eða sameignar- félag. Einnig gilda sérstakar reglur um frestun eða dreifingu söluhagn- aðar sem vert er að skoða. Aðilar geta lágmarkað skattlagningu innan marka skattalaga með réttri ráðgjöf í þessu tilliti. Skattaráðgjöf vegna fjárfestinga erlendis Mikilvægt er að huga vel að skattlagningu áður en ráðist er í fjárfest- ingar erlendis og getur það skipt miklu að rétt sé að verki staðið með tilliti til eignarhaldsfélaga og staðsetningu þeirra, auk þess sem kanna þarf hvort í gildi séu tvísköttunarsamningar og hvert efni þeirra er. Slík ráðgjöf er hluti af starfsemi Sérbankaþjónustu Lands- bankans. Trúnaður Viðskiptavinir Sérbankaþjónustunnar njóta hámarks trúnaðar um við- skipti sín, og aðrir en starfsmenn Sérbankaþjónustu hafa ekki að- gang að viðskiptum Sérbankaþjónustunnar. Viðskipti við Sérbankaþjónustuna Sérbankaþjónusta Landsbankans er í Hafnarstræti 5, 3. hæð. Nánari upp- lýsingar eru veittar i síma 410-7140 og á faxi 410-3001. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið: serbankathjonusta@landsbanki.is 03 55 □ Landsbankinn Banki allra landsmanna

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.