Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 65

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 65
■ Tryggir þú hámarks gagnaöryggi þar sem afrit eru geymd í eldvörðu rými allan ársins hring. ■ Þarftu ekki að fjárfesta í eða viðhalda afritunarbúnaði. « Verður kostnaður vegna afritunarþjónustu sýnilegri og stöðugri. ■ Er tryggt að afritun gleymist ekki þrátt fyrir sumarfrí eða veikindi starfsmanna. ■ Geta þínir tæknimenn nýtt tímann betur við daglegan rekstur tölvukerfisins. ■ Er afritun gagna í höndum sérfræðinga. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Nýherja sem aðstoða þig við að auka rekstraröryggi fyrirtækisins með vali á réttu lausnunum. Síminn er 569 7700 og netfangið er umsja@nyherji.is. NÝHERJI Nýherji hf. Borgartúni 37 - sími 569 7700 - http://www.nyherji.is

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.