Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 66

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 66
BORGARTUIMSHVERFIÐ ■4 „GATAN MÍN“ „Gatan mín“ voru þekktir útvarpsþættir með Jökli Jakobssyni rithöfundi á árum áður. Við röltum hér um Borgartúns-hverfið. Það er auðvitað ekki „nafli alheimsins" en það vegur þungt í viðskiptalífinu. Myndir: Geir Ólafsson Höfði er líklegast þekktasta húsið við Borgartúnið. KB-banki er við Borgartún 19. Hann er stærsti banki landsins og 10. stærsti bankinn á Norðurlöndunum. Höfðaborgin er hið glæsiiega glerhús við Borgartún 21. Þar eru íbúðalánasjóður, LÍN, Lánasýsla ríkisins, Barnaverndar- stofa, Fasteignamat ríkisins og fleiri opinberar stofnanir. 66

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.