Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 70
Hallgrímur Jónsson, sparisjóðsstjóri SPV í Borgartúni. SPV - SPARISJOÐUR VÉLSTJÚRA: FYRSTIR í BORGARTÚNIÐ SPV hefur verið stað- sett í Borgartúninu í tæp 30 ár. Þegar Sparisjóður vélstjóra flutti í Borgartúnið árið 1977, var ekki gæfu- legt um að litast og engin leið að sjá fyrir þá þróun að þarna yrði fjármálahverfi Reykjavíkur þegar fram liðu stundir. A þeim tæplega 30 árum sem SPY hefur verið i Borgartúninu, hefur margt gerst. Smátt og smátt hafa komið ný fyrirtæki í götuna og með tímanum hafa fjölmörg fjármála- fyrirtæki sest að. Gamla Höfðaborgin horfin og með henni hluti af sögunni - en kannski saga sem fáir vilja muna. „Þetta hefur í raun verið svolítið ævintýralegt og gaman að fylgjast með uppbyggingunni," segir Hallgrímur Jónsson sparisjóðsstjóri. „Sparisjóðurinn var stofnaður upp úr nær engu en er í dag þriðji stærsti sparisjóður landsins og í mikilli sókn svo ekki sé meira sagt. Hann er einnig einn sá sterkasti hvað eigið fé snertir og því hægt að segja að mikið hafi orðið til úr litlu. En við höfum verið trúir þeim jarðvegi sem spari- sjóðurinn er sprottinn upp úr en það er að eiga góð viðskipti við almenning og minni og meðalstór fyrirtæki. Okkar aðall hefur alla tíð verið að sinna vel okkar viðskiptavinum. Það hefur sýnt sig að sparisjóðnum hefur tekist þetta ætlunarverk sitt mætavel því fimmta árið í röð eru viðskiptavinir hans ánægðustu viðskiptavinir bankakerfisins." Tölvudeild í fremstu röð Sparisjóðirnir hafa um og yfir 25% markaðshlutdeild í viðskiptum einstaklinga og minni/meðal- stórra fyrirtækja og ljóst að markaðshlutdeildin fer vaxandi frekar en hitt. Sparisjóðurinn er annar stærsti hluthafi MP ijárfestingabanka, og er stefnt að auknu samstarfi við hann og auka með því þjón- ustuframboð sparisjóðsins. „Við byggjum á vandaðri og fljótvirkri þjónustu og þar sem sparisjóðurinn er ijárhagslega mjög sterkur og með gott eiginijárhlutfall er hann fær um að taka að sér stór verkefni á vegum Jjármögnunar,“ segir Hallgrímur. „Tölvudeild spari- sjóðanna er í fremstu röð og aðrir bankar hafa keypt af okkur tölvuþjónustu en heimabankinn og fyrirtækjabankinn eru í stöðugri þróun og hafa á sér gott orð. Ný tækni hefur gert okkur fært að leyfa viðskiptavinum að nota GSM-síma til að skoða stöðu á reikningum sínum og greiða reikninga ef vill en þetta er skref í sömu átt, að nota tæknina til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar og spara þeim sporin." Alltaf bílastæði Einn af stóru kostunum við staðsetninguna er sá að viðskiptavinir sparisjóðsins geta alltaf gengið að því sem vísu að hafa laust bílastæði þegar þeir þurfa á þjónustu sparisjóðsins að halda. „Við segjum stundum að næst því að veita persónulega og góða þjónustu sé þetta okkar stærsti kostur," segir Hallgrímur og brosir um leið. „Reyndar má ekki gleyma hinu frábæra útsýni sem við njótum og þeirri framsýni að staðsetja sparisjóðinn í miðju athafnalífsins, hinu nýja ijár- málahverfi borgarinnar. Fyrir það erum við nú þakMát." S3 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.