Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 72
Eiríkur Friðriksson matreiðslumaður og Jóhann Sigurðsson, hótelstjóri og annar eigenda Hótel Cabins í Borgartúni. Salatbarinn Jóhann segist hafa fundið fyrir miklum þrýstingi varðandi matsölu, en þegar þeir tóku við hótelinu var aðeins boðið upp á morgunverð. „Eg greip tækifærið þegar Eiríkur Friðriks- son matreiðslumaður, sem þekktastur er fyrir Eikaborgara og salatbar Eika, kom til íslands aftur eftir dvöl í Ameríku. Ég réð hann hingað inn og ætlaði í upphafi að hafa salatbar í hádeginu til að þjóna gestum þó að ég efaðist um að rekstrar- grundvöllur væri fyrir honum. En okkur til ánægju og undrunar hefur salat- barinn notið mikilla vin- sælda og hér er meira og minna fullt alla daga. Enda er maturinn góður og verðið enn betra,“ segir Jóhann glettinn á svip. „Það hefur einnig verið þrýst á að haft sé opið á kvöldin og um helgar og þó við höfum „Gerum okkar besta til að öllum líði vel,“ segir Jóhann Sigurðsson hótelstjóri. og með maíbyijun. Verðið er á svipuðu róli og á gistiheimili og þvi hagkvæmt fyrir gesti að koma hér og nota peningana, sem sparast, í annað.“ HÓTEL CABIN: HÓTELIÐ UIÐ SJÓINN að er létt yfir morgunverðarsal Hótel Cabins í Borgar- túni þegar komið er inn á snjóamorgni í marslok. Á veggjunum hanga myndir sem fanga athygli gestanna og borðin eru klædd ljóslitum dúkum í stíl við vorið sem er að koma. Eigendur hótelsins hafa nýlega gert það upp og árangurinn er greinilegur. „Við keyptum hótelið fyrir rúmu ári,“ segir Jóhann Sigurðsson, hótelstjóri og annar eigenda Hótel Cabins, en faðir hans er meðeigandi. „Þegar við komum að rekstrinum var augljóst að laga þurfti ýmislegt og við fórum í það að endurgera herbergin, skipta út dýnum og öðru sem þurfti og máluðum að utan og innan. Þessar lagfæringar hafa skilað sér margfalt og ljóst að gestir okkar kunna að meta þær.“ GÓð bjónusta Hótel Cabin er dálítið sérstakt. Hótelið er talið 2-3 stjörnu en býður i raun upp á mun meiri þjónustu en stjörnurnar gefa til kynna. „Við erum með 152 herbergi hér, allt fremur lítil herbergi, eða um 10 fm., en í þeim er allt það sem gestir okkar þarfnast. Gott rúm, sturta, sjónvarp og tölvutenging. Hér er móttaka 24 tíma eins og á dýrari hótelum og góður matsalur þar sem boðið er upp á hádegishlaðborð og opið er á kvöldin og um helgar frá verið hér með hópa, hefur það ekki verið hægt fyrr en nú, en með maíbyrjun munum við hafa opið öll kvöld og um helgar." Nýr salur Þar sem hótelið er vinsælt hjá fyrirtækjum sem gjarnan senda hópa til íslands, annaðhvort á ráðstefnur eða fundi, hefur skapast þörf fyrir fleiri sali á hótelinu. Því var gerður upp salur á 6. hæð þar sem hægt er að vera með allt að 80 manns í einu. Salurinn verður einnig leigður út til ýmissa veisluhalda og er kærkomin viðbót við sali borgar- innar sem stundum eru allt of fáir. Fjölbreytt Starf Jóhann segir starf hótelstjóra vera fjölbreytt og skemmtilegt en um leið umfangsmikið. „Ég veit aldrei hvað mætir mér þegar ég kem hingað að morgni," segir hann. „Hér fara tugir þúsunda manns í gegn árlega og því margar óskir sem þarf að uppfylla. Hver gestur er sérstakur og við reynum að gera okkar besta til að hveijum og einum líði vel meðan á dvölinni stendur. Hér erum við með á annan tug fastra starfs- manna en bætum við þegar þörf krefur og álagið eykst. Okkar sérstaða felst ekki síst í hinu lága verði og góðri staðsetningu en einnig því að geta boðið upp á mjög góða aðstöðu á hóteli sem er nýuppgert og hefur allt til alls.“ S3 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.