Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 78

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 78
vs VSÓ Ráðgjöf er verkfræði- og rát gjafafyrirtæki sei veitir alhliða verl fræðiráðgjöf en hefur jafnframt sérhæft sig í að bjóðjníyijónusti Guðjón Jónsson, sviðsstjóri markaðssviðs VSÓ Ráðgjafar. VSÓ RÁÐGJÓF: FORSKOT UIÐSKIPTAUINA - OKKAR MARKMIÐ Stjórnendur fyrirtækja og stofnana þurfa að hafa vakandi auga á nýtingu þeirra ijármuna sem þeim er ætlað að nota til starfsemi sinnar,“ segir Guðjón Jónsson, sviðs- stjóri markaðssviðs VSO Ráðgjafar. „Samkeppnin er hörð og fjármunir takmarkaðir og því mikilvægt að leitað sé leiða til að draga úr útgjöldum. Tvær leiðir eru helstar í því sambandi. Onnur er sú að endurskipuleggja starfsemina, breyta verk- ferlum og taka upp nýja tækni en hin er að fela þjónustu- aðilum einstök verk sem ekki snerta kjarnastarfsemi viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar og þeir geta unnið þau með hagkvæmari hætti. Þessi leið er oft farin með þjónustu- samningi, með eða án útboðs.“ Lægri rekstrarkostnaður með þjónustusamningi Guðjón segir fyrirtæki geta lækkað rekstrarkostnað sinn umtalsvert með þjónustuútboði og nefnir sem dæmi útboð á ræstingum hús- næðis, rekstri mötuneyta, sorphirðu, gámaflutningum og fleira. „Við gerð þjónustusamnings er oft farin sú leið að bjóða út einstaka verkþætti en auðvitað er einnig oft samið beint við ákveðna aðila. Mikilvæg forsenda útboðs er að samkeppni og þekking á viðfangsefninu sé fyrir hendi á markaðnum svo unnt sé að ná þeim árangri sem stefnt er að,“ segir hann. VSÓ Rágjöf veitir einnig alhliða ráðgjöf á sviði öryggismála. „Við hönnum og setjum upp hússtjórnarkerfi og veitum alhliða ráðgjöf á sviði stýringa og annarra rafkerfa," segir Guðjón. „Þegar fyrirtæki geta í framtíðinni keypt orku af fleiri aðilum en nú er, munum við geta tekið út heildarorkunotkun þeirra og lagt mat á það hvar hægt er að ná fram rekstrar- sparnaði." Borgartúnið og nágrenni Mikil og hröð uppbygging Borgar- túns og nágrennis hefur kallað á mikla verkfræðivinnu og ráðgjöf. VSO hefur lagt sitt af mörkum þar og m.a. veitti fyrir- tækið ráðgjöf við undirbúning íbúðabyggðar við Sóltún og Mánatún, sem var upphaf nýrrar uppbyggingar á svæðinu. „Við tókum þátt í þvi að breyta þáverandi vöruflutningamið- stöð í það sem nú er Höfðaborg, húsnæði ríkissáttasemjara og fleiri opinberra aðila. Við tengdumst einnig breytingunum á „Klúbbnum" í hótel (Hótel Cabin),“ segir Guðjón. „Þá sáum við um hönnun rafkerfa í Borgartúni 1, breyting- ar á Borgartúni 20 og verkfræðilega hönnun á Borgartúni 25 og Borgartúni 37 (Nýheijahúsinu), en þetta eru allt hús sem áberandi eru í götumyndinni. Nýjasta verkefnið í uppbygg- ingu hverfisins er að komast á framkvæmdaáætlun, þ.e. Skúla- túnsreiturinn eða Höfðatorg. Þetta er eitt stærsta byggingar- verkefnið á þessu svæði. Þar er VSÓ með verkfræðilega hönnun en þarna mun rísa rúmlega 24 þúsund fermetra skrif- stofu- og stofnanabyggð og um 36 þúsund fermetra bíla- geymslu og bílastæðahúsi auk skemmtilegs torgs sem býður upp á gríðarlega möguleika.“ [ffl 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.