Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 79

Frjáls verslun - 01.03.2004, Side 79
VSO RAÐGJOF Starfsmenn gegna lykilhlutverki I þjónustu við viðskiptavini, en VSÓ hefur lagt áherslu á að hafa í þjónustu sinni starfsfólk sem ræður yfir nýjustu þekkingu, góðum samstarfshæfileikum og metnaði. Umhverfis- og skipulagsmál Vega-og gatnagerð Veitukerfi Umferðar- og samgöngutækni Hljóðvist Rafkerfi Burðarvirki Lagna- og loftræsikerfi Öryggismál Húsagerð Byggðatækni, umhverfismál og Húsbyggingar Árangur Framfiarir Forskot Hússtjórnar- og iðnstýrikerfi Verkefnastjórnun Framkvæmda- eftirlit Framkvæmda- ráðgjöf Hönnunar- og kostnaðarrýni Áætlanagerð Viðhald og eignaumsýsla Þjónustuútboð Vörustjórnun Einkunnarorð VSÓ Ráðgjafar: Árangur Við leggjum áherslu á að öll verkefni sem við tökum að okkur skili raunverulegum árangri fyrir viðskiptavininn. Framfarir Stöðugar framfarir skipta VSÓ Ráðgjöf höfuðmáli því aðeins þannig getum við hjálpað viðskiptavinum okkar að bæta árangur. Forskot Við viljum að ráðgjöf okkar hjálpi viðskiptavinum að ná forskoti á sínu sviði.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.