Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 81

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 81
Guðmundur Grímsson framkvæmdastjóri. ÍSPAN GUÐAÐ Á GLUGGA Allt frá því menn fóru að byggja hús, hefur áhersla verið lögð á það að setja í húsin glugga, bæði til að sjá út og til að hleypa birtu inn. Gluggar voru kallaðir skjáir hér áður fýrr en nú eru skjáir helst tölvuskjáir eða sjónvarpsskjáir. Þjóna þó sama tilgangi - að veita sýn út. Gler er merkilegt efni. Það er hart, brothætt en þó sterkt og hefur í vaxandi mæli verið notað sem byggingarefni bæði hér á landi og erlendis. Gler er af mörgum gerðum og lengi hefur verið gerð krafa til þess hér á landi að það sé tvöfalt og að annað glerið sé svonefnt K-gler, gler sem einangrar vel gegn hita. Þetta gler er þó ekki allt eins, ýmist er K-húðin mjúk eða hörð, en íslenskir glerframleiðendur flytja inn gler með harðri húð þar sem það er mun auðveldara í flutningi og sterkar en hitt, sérstaklega ef það er óunnið. „Þegar hús eru teiknuð er ákveðið hvers konar gler á að nota,“ segir Guðmundur Grímsson framkvæmdastjóri. „Gjarnan eru þá fluttir inn gleijaðir gluggar og tilbúnir til ísetningar og það kemur oft ágætlega út í verði. Það sem menn hins vegar vilja gleyrna er að ef glerið brotnar við ísetningu, eða kannski nokkrum árum seinna, getur verið vandi að fá sams konar gler aftur. Stundum muna menn ekki hvers konar gler var pantað og svo er hitt, að þegar sér- pöntuð er rúða er hún oft úr gleri sem ekki er til á lager hjá innlendum framleiðendum. Þó svo glerið sé ódýrt þegar það er kejipt í heila byggingu, er annað uppi á teningnum þegar aðeins er pantað eitt gler. Þá eru dæmi um að ein meðalstór rúða kosti yfir 100.000 krónur hingað komin.“Slj Móttaka í KB-banka. Sami steinn er á gólfinu og er utan á húsinu. „Þess þarf þó að gæta að verða ekki kaþólskari en páfinn og því eru auðvitað rými þar sem fólk getur farið inn í og átt viðkvæm samtöl efvill." Oll starfsemi í húsinu er tölvustýrð og auðvelt að hafa stjórn á hitastigi, rakastigi og birtu. í gluggum er sólarvarnargler en emnig rafstýrðar gardínur sem hægt er að nota ef þarf. ,Á suðurhliðinni getum við lokað alveg fyrir sólina þegar hún er sem mest,“ segir Ásgeir. „Það verður þó aldrei dimmt í húsinu því að birtan kemur inn frá öllum hliðum.“ Stór hluti veggja í húsinu eru glerveggir sem hleypa birtunni inn í miðjuna. Á öllum veggjum er filma sem í er mynstur, hringirnir sem eru hluti af merki bankans. Hver hæð og hvert rými heitir sínu nafni en nöfnin eru fengin úr íslenskri náttúru, ár, fyöll og dalir. Á hurðum og veggjum er svo útskýr- ing á viðkomandi nafni. Hvar dalurinn, áin eða fjallið er og eitthvað um það. Tvær glerlyftur eru í húsinu. Önnur þeirra fer um vinnu- salina en efst í lyftuhúsinu er glerkúpull sem hleypir birtu niður. „Tilgangurinn með að setja lyftuna þarna er tvíþættur,“ segir Asgeir. ,Annars vegar að gera starfsfólki kleift að ferðast á auðveldan máta um húsið og hins vegar að skapa ákveðið líf þegar lyftan fer upp og niður.“ Á hverri hæð er kaffikrókur en matsalur er í kjallara húss- ins. Það segir Ásgeir vera gert vegna þess að matsalur sé notað- ur af starfsfólki aðeins stuttan tíma dagsins og því ekki ástæða 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.