Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Page 87

Frjáls verslun - 01.03.2004, Page 87
gass-ispan-04 Hér voru teknar skynsamar ákvarðanir um val á gleri Gler er orðinn mikilvægasti liðurinn í heildarútliti fallegra bygginga og fallegt hús gleður augað. Við hönnun purfa serfræðingar að taka tiilit til margra ólíkra þátta og einn þessara þátta er áferð og útlit glers. Það þarf líka að hugsa til framtíðar því ohöpp gerast og þá verður að vera hægt að fá nytt gler með sama lit og áferð, fljótt og örugglega. Ef þú kaupir glerið hjá íspan er öruggt að þú færð alltaf sama gæðaglerið með sama lit og áferð og fyrir er. Ef þú kaupir innflutt gler, er ekki öruggt að þú fair eins gler aftur. Viltu taka þá áhættu að fá ekkí gler með sama útliti og það sem fyrir er? í 35 ár hefur íspan framleitt gler í íslenskar byggingar af öllum stærðum og gerðum og afgreitt það fljott og örugglega. Leitaðu nánari upplýsinga um gler hjá sérfræðingum okkar og þá veistu hvað skiptir máli. Smiðjuvegi 7 - 200 kópavogi - sími 54 54 300 - www.ispan.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.