Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 96

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 96
Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, er áhugamaður um bókmenntir og stangaveiði en aðaláhuga- mál hans þessi árin er uppbygging háskólans á Bifröst. FOLK þær greinar sem gagnast fólki í atvinnulífinu eins og skattarétt, félagarétt og verð- bréfamarkaðsrétt, en leggjum minni áherslu á greinar eins og sifjarétt og erfðarétt. I meistaranámi viðskiptadeildar er einnig boðið upp á tvær línur, MS í viðskiptafræði fyrir þá sem hafa grunnháskólanám í viðskipta- eða hagfræði og MA-gráðu í hagnýtum hag- vísindum fyrir fólk sem hefur fyrstu háskólagráðu sína af öðrum sviðum en viðskiptum.“ „Sérstaða skólans er m.a. sú að hann hefur starfað lengi og hélt upp á 85 ára afmæli í desember sl. Það sem einkennt hefur hann allan tímann er sterkur fókus á það hlutverk að mennta stjórnendur og leiðtoga fyrir atvinnulíf og samfélag. Skólinn hefur sinnt þessu hlutverki ákaflega vel. Til marks um það er könnun sem gerð var á stöðu og högum nýútskrifaðra nemenda þar sem fram kemur að 70% þeirra vinna forystu í síbreytilegu samkeppnisumhverfi. Eg er lögfræðingur að mennt frá HI og á mínum yngri árum starfaði ég mikið í stjórn- málum og var m.a. fram- kvæmdastjóri Stúdentaráðs HÍ.“ Fyrsti vinnustaður Runólfs eftir nám var full- trúastaða hjá sýslumanni í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu en leið hans lá síðan að Bifröst 1992 þar sem hann byijaði sem stundakennari og var síðan ráðinn sem rektor árið 1999. „Eg var, þangað til ég tók við rektorsstöðunni, ástríðu- fullur stangveiðimaður, en hef þó ekki haft tíma til að sinna því áhugamáli frá því að ég tók við núverandi stöðu. Með námi var ég m.a. leiðsögumaður í Langá á Mýrum og síðar leigutaki þeirrar ár um skeið. Nú hlýtur uppbygging Við- skiptaháskólans að teljast mitt aðaláhugamál. Eg les reyndar mjög mikið og er alæta á bókmenntir. Þar fyrir utan reyni ég að eyða eins miklum tíma og gefst með Runólfur Ágústsson, Viðskiptaháskólanum á Bifrðst Eftir: ísak Örn Sigurðsson Viðskiptaháskólinn í Bif- röst er eini sérhæfði viðskiptaháskóli lands- ins. Það sem við höfum áhuga á að kenna á Bifröst er allt sem lýtur að stjórnun, viðskiptum og atvinnulífi. Það endurspeglast í náms- framboði skólans. Við erum með tvær deildir, viðskipta- deild, þar sem kennd er stjórnun, viðskipti og rekstur, og lögfræðideild þar sem kennd er viðskiptalög- fræði til BS-gráðu og að auki boðið upp á meistaranám, bæði til ML-gráðu í lögfræði og MS-gráðu í viðskiptalög- fræði,“ segir Runólfur Agústsson, rektor viðskipta- háskólans á Bifröst. „I lögfræðinni kennum við hefðbundnar grunngreinar eins og almenna lögfræði, sem stjórnendur í atvinnu- lífinu og að meðaltali eru nemendur að greiða upp þriggja ára skólagjöld á fyrsta ári eftir útskrift með þeirri launahækkun sem námið færir þeim. Að auki má minna á að þrír ráðherrar í núverandi ríkisstjórn eru útskrifaðir Bifrestingar." „Mitt hlutverk er fyrst og fremst að leiða skólann áfram og veita honum flölskyldu rninni." Runólfur er kvæntur Ásu Björk Stefánsdóttur verk- efnisstjóra, en þau hjónin búa á Bifröst með tveimur sonum sínum. „Synir okkar eru reyndar þrír, Skarp- héðinn er 16 ára, skiptinemi í Frakklandi, miðsonurinn, Stefán Bjartur, er 15 ára og er að ljúka grunnskólanámi, en sá yngsti er 8 ára og heitir Eyvindur Ágúst.“ H3 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.