Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.03.2004, Qupperneq 97
FÚLK Fftir: ísak Öm Sigurðsson r Eg hef starfað sem hótel- stjóri hér í um eitt ár. Hótel Björk er við Brautarholt í Reykjavík, 55 herbergja og allt nýuppgert Keahótel tóku við rekstri hótelsins fyrir rúmu ári síðan en félagið er í eigu eignar- haldsfélags Greifans á Akur- eyri. Keahótel reka jafnframt fiögur önnur hótel á Norður- landi og lykillinn að velgengni fynrtækisins er góð samvinna landshorna í milli,“ segir Hildur Ómarsdóttir, hótel- stjóri á Hótel Björk. „Það er nokkuð sérstakt að reka hótel í Reykjavík sem alfarið er í eigu og rekstri Akureyringa. Það er ekki mikið um að Norðlend- ingar færi hluta reksturs síns Hildur Ómarsdóttir er hótelstjóri Hótels Bjarkar og lýkur MBA-námi með áherslu á mannauðsstjórnun við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Hildur Omarsdóttir, Hótel Björk til Reykjavíkur. Ég er stolt af því að hafa verið valin til þess hlutverks að vinna fyrir Akureyringa hér fyrir sunnan, enda fagmenn á ferð sem kunna til verka.“ „Ferðabransinn hefur tekið gífurlegum breytingum á undanförnum árum, ekki hvað síst hótelin sjálf. Fag- niennska hefur aukist mikið °g samkeppnin er miklu frekar við aðra áfangastaði eriendis en hótelin í næsta nágrenni. Reksturinn hjá Hótel Björk hefur gengið ágætlega en það tekur langan tima að koma sér upp við- skiptavinahópi. I þessum bransa er samið mjög langt fram í tímann og allt síðasta ár hefur farið í markaðsstarf °g að tryggja okkur við- skiptasambönd. Gestir Hótels Bjarkar eru af ýmsum þjóðernum sem skiptast talsvert eftir tíma- bilum. Bretar sækja landið heim á veturna og kaupa þá gjarnan „city break“ pakka og dveljast í Reykjavík - fara í dagsferðir frá hótelinu. A sumrin er meira um hópa og einstaklinga á bílaleigubílum af ýmsum þjóðernum. Með auknum viðskiptum á Netinu eykst Ijölbreytileiki þjóðerna enn frekar, í morgun fékk ég til dæmis fyrirspurn frá brúðhjónum á Indlandi sem eru að skipu- leggja brúðkaupsferð til íslands í sumar. Stöðug þróun og fjölbreytni veldur því að menn og konur ílendast í ferðabransanum. Hildur hefur unnið í ferða- geiranum frá árinu 1997 þegar hún kom heim að utan. „Ég vann hjá nýsamein- uðum dótturfyrirtækjum Flugleiða við innflutning á ferðamönnum en sá síðar um innkaupastjórn Innan- landsdeildar Ferðaskrifstofu íslands í um tvö ár.“ Að loknu barnsburðar- leyfi langaði Hildi að gera eitthvað nýtt og bæta við menntunina. „Því skráði ég mig í MBA-nám í mann- auðsstjórnun og var ein- göngu í því í hálft ár áður en ég réð mig einnig til starfa hjá Hótel Björk. Ástæða þess að ég sameina námið vinnunni er sú, að það er nauðsynlegt að vera með tengingu inn í atvinnulífið þegar nám af þessu tagi er tekið. Annars myndi mér reynast erfitt að vinna raunhæf verkefni á vegum námsins." Hildur er með stúdents- próf af nýmálabraut í MH, stundaði nám í ensku- og spænskudeild Stokkhólms- háskóla, lauk BA-prófi í ensku með spænsku sem aukafag frá HÍ 1996 og stundar nú MBA-nám með áherslu á mannauðsstjórnun í Háskól- anum í Reykjavík. Áætluð lok þess náms eru í vor. Hildur er gift Pétri Péturs- syni, forstöðumanni upplýs- inga- og kynningarmála hjá Og Vodafone. Þau eiga soninn Ara Karl sem er tveggja og hálfs árs gamall en Pétur á fyrir soninn Arnar Má Pétursson, 10 ára. „Frítími minn hefur verið af skornum skammti undan- farið, en honum reyni ég því að eyða með körlunum mínum þremur. Það verður að viðurkennast að sá yngsti fær kannski mest af athygl- inni enda á einstaklega skemmtilegum aldri. Þegar náminu lýkur á næstu vikum ætla ég einfaldlega að fara í sund, eins og ég hef sagt við fólk sem spyr mig hvað tekur við, og einbeita mér að því að njóta lífsins." S!i 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.