Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 16
FDRSIÐUGREIN Forsætisraðherrahjónin Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen við heimili sitt er hjónin Bill Clinton og Hillary sóttu þau heim í Skerjafjörðinn nýlega. FV-mynd: Geir Ólafsson KROSSAPRÓF FRJÁLSRAR VERSLUNAR: Hann er að hætta eftir 4.888 daga sem forsætis- ráðherra. Davíð Oddsson hefur aldrei verið allra í stjórnmálum - en þó afskaplega margra. Hann hefur ætíð verið umdeildur. Hann á sína hörðu andstæðinga. Samflokksmenn hans í Sjálfstæðisflokknum dýrka hann og dá. En hann hefur hins vegar pirrað marga andstæðinga flokksins, enda óvenju sigursæll stjórnmálamaður. Þótt þeir Halldór Asgrímsson hafi samið um það fyrir rúmu ári að Halldór tæki við sem forsætisráðherra 15. september yfirgefur Davíð stólinn í skugga erfiðra veikinda. Margir undrast að hann kjósi ekki að taka sér hvíld frá stjórnmálum í ljósi þessara aðstæðna. Allir hefðu haft skilning á því. Hann gjörþekkir hins vegar utanríkismálin og hefur fáheyrð vinabönd við alla helstu stjórnmálamenn í Evrópu og Bandaríkjunum. Honum mun veitast afar létt að gegna stöðu utanríkisráðherra. Einn af hinum Stóru Enginn efast um að Davíð er fyrir löngu búinn að skrá nafn sitt sem einn af hinum stóru í íslenskri pólitík. Þar hefur hann skipað sér á bekk með mönnum eins og Ólafi Thors, Bjarna Benediktssyni og Gylfa Þ. Gíslasyni og öðrum merkum leiðtogum. Þegar hann lætur af embætti for- sætisráðherra hefur hann gegnt starfi í 4.888 daga samfellt. Það er met - sem eflaust verður seint slegið. Hann hefur verið á toppnum í yfir 22 ár. Fyrst sem borgarstjóri í 9 ár og síðan sem forsætisráðherra í rúm 13 ár. Þetta er svo langur tími að kynslóð ungs fólks á íslandi þekkir ekki annan mann sem leiðtoga þjóðarinnar. HelStU kostir Helsti kostur Davíðs sem stjórnmálamanns er sá hve auðvelt hann á með að tjá sig á einfaldan og skýran hátt í ræðu og riti - og hve auðvelt honum veitist að taka ákvarðanir. Hann talar aldrei flókið mál. Fólk skilur hann. Flókin efnahagsmál eru sett fram á einfaldan hátt þegar hann ræðir um þau. Auk þess er hann rökvís, klókur og með frá- bært stöðumat í málum. Allt frá því hann kom fram í útvarps- þáttunum Matthildi hefur þjóðin vitað af góðri kímnigáfu hans 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.