Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 62
I 65 AR OLÍUFÉLAGID ESSO Sex menn hafa gegnt forstjórastarfmu hjá Olíufélaginu Esso frá upphafi ef forverar þess eru ekki taldir með. Hjörleifur Jakobsson hefur verið forstjóri Olíufélagsins ehf. frá 2002. SlGURÐUR JÓNASSON 1946-1952 Haukur Hvannberg 1949-1959 Jóhann Gunnar Stefánsson 1952-1959 VlLHJÁLMUR JÓNSSON 1959-1991 Geir Magnússon 1991-2002 Hjörleifur Jakobsson 2002- Olíufélagið var stofnað 1946 og varð fyrsti forstjóri þess. Forverar þess voru Det Danske Petroleum Selskab, sem var með danskan forstjóra í Dan- mörku, og Hið íslenska steinolíuhluta- félag með Valdimar Hansen sem starf- andi forstjóra. Meginhlutverk Sigurð- ar var að byggja upp öflugt dreifikerfi olíu á landinu. Hann lét útbúa svokall- aðan „hálfkassabíl" og ferðaðist um og gisti í honum. Haukur Hvannberg tók Sigurður Jónasson Geir Magnússon. við framkvæmdastjórastöðu HÍS-hlutans. Hann innleiddi viðskiptaaðferðir sem voru að verulegu leyti sóttar til Bandaríkjanna og hafði forystu um að byggja upp söluskála. A þessum tíma hófust einnig vöruskipti Islendinga og Sov- étmanna. I tíð Vilhjálms Jónssonar varð aukning á sölu olíu til húskyndingar og olíuinnflutn- ingur frá Sovét- ríkjunum varð umfangsmikill. I tíð Geirs Magnús- sonar var innflutn- ingur á olíu gefmn frjáls. Árið 2001 var nafni Olíu- félagsins hf. breytt í Ker hf. og fyrirtækið Olíu- félagið ehf. tók yfir alla eldsneytissölu. Ker varð eignar- haldsfélag.B!] Hjörleifur Jakobsson. sís Samband íslenskra samvinnufélaga, SÍS, var gífurlega um- svifamikið og valdamikið á síðustu öld en starfsemi þess hefur gjörbreyst frá því sem var. Sambandið starfar í dag sem samtök kaupfélaganna í landinu og kýs sér árlega stjórn og stjórnarformann. Stjórnarformaður er nú Jóhann- es Geir Sigurgeirsson. Sambandið var stofnað árið 1902 en ekki var neinn fastráðinn sem forstjóri fyrr en 1917. Hallgrímur Kristinsson 1917-1923 SlGURÐUR KRISTINSSON 1923-1945 VlLHJÁLMUR ÞÓR 1946-1954 Erlendur Einarsson 1955-1986 Guðjon B. Ólafsson 1986-1992 Arið 1990 var sex viðskiptadeildum Sambandsins breytt í jafnmörg hlutafélög og hófu þau starfsemi í ársbyrjun 1991. Síðan þá hefur Sambandið sjálft ekki sinnt viðskiptum eða haft verslunarrekstur með höndum. Bræðurnir Hallgrímur og Sigurður Kristinssynir voru fyrstu forstjórar Sambandsins og var það í þá tíð venjulegt bændafyrirtæki. Á forstjóraárum Vilhjálms Þórs breyttist Sambandið hinsvegar í það að verða stórfyrirtæki. Vilhjálm- ur þótti stífur og strangur húsbóndi sem agaði vel sína menn. Hann var drífandi og kraftmikill maður. Hann var heimsmaður og reif Sambandið upp með því að færa út kví- arnar. Hann stóð m.a. fyrir því að Olíufélagið hf. væri stofn- að, Samvinnutryggingar, Skipadeild Sambandsins sem er Guðjón B. Ólafsson. Vilhjálmur Þór. Samskip í dag, kaupum á Bifröst og að Samvinnuskólinn væri fluttur þangað, umboð fengist fyrir Ferguson traktora sem slógu í gegn hjá bændum landsins, stofnun bókaútgáf- unnar Norðra og Véladeildar Sambandsins sem hóf inn- flutning á Chevrolet og Opel svo að það helsta sé nefnt. Erlendur Einarsson var ákaflega vel þokkaður sem for- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.