Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 47
geysimikið. Það eru ekki aðeins allar þessar þykktir. Nú gera menn kröfur til glersins. Hvaða starfsemi á að vera á bak við glerið? Er verið að setja gler í venjulegt íbúðarhús og eru gluggarnir það stórir að forðast þeri mikinn hita? Er glerið við mikla umferðar- götu, þarf þá sérstaka hljóðvörn? Þetta eru aðeins nokkur dæmi sem þarf að hafa í huga við framleiðslu glers. Það er af sem áður var að hús væri glerjað og svo þegar vanda- málin komu eftir á, þá voru þau leyst með gardínum, skyggnum eða filmum. Slíkt er ekki boðlegt nú á dögum. Ef vandamálin eru fyrir hendi í upphafi eru þau könnuð og leyst." Guðmundur segir að notkun á gleri hafi stóraukist: „Það þarf ekki annað en líta í kringum okkur til að sjá að miklar glerhallir eru að rísa. Skýringin er meðal annars sú að gler er ekki aðeins fallegt byggingarefni, það er einnig ódýrt byggingarefni. Til að mæta auknum þörfum og kröfum markaðarins höfum við ávallt leitast við að vera með bestu tækin og tileinka okkur nýjustu tæknina. Þessi viðleitni okkar hefur skilað okkur mörgum góðum og traustum við- skiptavinum sem halda tryggð við okkur. Við þurfum oft að koma fljótt með lausnir fyrir viðskiptavinina þar sem kúnninn kemur oftar en ekki til okkar og vill helst fá sérsmíðaða glerið afhent með mjög stuttum fyrirvara, þannig að við höfum tamið okkur hraða og örugga þjónustu." Aukning á gleri í innréttingar Ispan hefur séð um gler í margar stórbygg- ingar: „Af nýlegum verkefnum má nefna Smáralind og nýbyggingar í Borgartúni. Og ég vil taka það fram að við höfum aldrei fengið verkefni til okkar sem við höfum ekki ráðið við stærðarinnar vegna. Það er nú samt svo að þrátt fyrir margar og fjöl- breyttar nýjungar í glerframleiðslu og getu okkar til að framleiða hvað sem er þegar að gleri kemur, þá er aðalframleiðslan hjá íspan sem fyrr tvöfalt gler í (búðarhús. Það er gaman að nefna að alltaf er að aukast gler- notkun í innréttingar í heimahúsum, og þá bæði í eldhúsi og baðherbergi, við það hefur sala á hertu gleri stóraukist." Guðmundur horfir björtum augum til framtíðarinnar. „Það er enginn verkefna- skortur hjá okkur og með fjölbreyttari og aukinni notkun á gleri komum við til með að styrkja stöðu okkar enn frekar.“S!] Nýtt hótel sem er að rísa við Aðalstræti. Samtök atvinnulífsins, Borgartúni 35. ÍSPAN GLER OG SPEGLAR • SMIÐJUVEGI 7 • 200 KÓPAVOGI • SÍMI: 54 54 300 • FAX: 54 54 301 • OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 8:00 TIL 17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.