Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 52
íS IrERM mmmm ura 1 65 AR Frjáls verslutt velur 10 áhrifamestu menn atvinnulíjsins. HörðurSigurgestssonJor- stjóri Eimskips, er að mati blaðsins áhrifa- mesti einstaklingurinn í atvinnulífinu. Áhrif í krafti fiármagns - ogpað að vilja hafa áhrifá gang mála - voru lögð til grundvallar viðgerð listans. Flestirá list- anum tengjast þeim tveimur blokkum sem hafa tekist á i viðskiptalífinu, einkum i sjávarútvegi. Ekki er minnsti vafi á að völd ogáhrifí atvinnulífinu snúast núna um kvótann og bankana! MESTIR! Enginn þeirra sem metnir voru áhrifamestu mennirnir árið 1998 kemst á listann núna. fjárfestingum í öðrum félögum. Stofnað var sérstakt félag, Burðarás, utan um eignarhlutina í öðrum félögum. FIMMTflN UALDAMESTU Á RIÐ 19 8 9 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra og í stjórn Eimskips. Friðrik Pálsson, forstjóri SH. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS. Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungs og VARAFORMAÐUR ElMSKIPS. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ. Magnús Gunnarsson, forstjóri SÍF OG FV. FORSTJÓRI VSÍ. PÁLMI JÓNSSON, KAUPMAÐUR í HAGKAUPUM. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans. Thor Ó. Thors, forstjóri Íslenskra aðalverktaka. Valur Arnþórsson, bankastjóri Landsbankans OG FV. KAUPFÉLAGSSTJÓRI KEA. Valur Valsson, bankastjóri Iðnaðarbankans. Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ÍSLENSKRA IÐNREKENDA. Herluf Clausen, HEILDSALI. Hörður var forstjóri Eimskipafélagins í 21 ár og á þeim tíma varð hann valdamesti maður viðskiptalífsins. Nafn Harðar kom ævinlega fyrst upp þegar rætt var um völd í við- skiptalífinu og fór það svo að Morgunblaðið hrinti af stað mjög opinskárri umræðu um völdin í Eimskipafélaginu árið 1990 og gagnrýndi félagið harkalega í nokkrum Reykja- víkurbréfum. Blaðið vændi stjórnendur félagsins um valda- TÍU ÁHRIFAMESTU ÁR19 1998 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips og stjórnarformaður Flugleiða. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra og í stjórn Eimskips. Indriði Pálsson, stjórnarformaður Eimskips og Skeljungs. Axel Gíslason, forstjóri VÍS. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins. Benedikt Sveinsson, forstjóri Íslenskra sjávarafurða. Friðrik Pálsson, forstjóri SH. Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH og í STJÓRN ElMSKIPS. Kjartan Gunnarsson, frkvstj. Sjálfstæðisflokksins OG BANKARÁÐSMAÐUR í LANDSBANKANUM. Sigurður Gísli PÁLMASON, stjórnarformaður Hofs, eignarhaldsfélags Hagkaupsfjölskyldunnar. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.