Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 51
Björgólfur Guðmundsson, Samson, Landsbankanum. Jón Helgi Guðmundsson, Byko. skiptum njörvað niður. Það þurfti innflutnings- og útflutningsleyfi, höft og hömlur voru nánast á öllum sviðum viðskipta. Ríkis- forsjáin var mikil og áhrif og völd stjórnmálamanna mikil. Arið 1939 var heimskreppa og skömmu síðar braust út heimsstyrjöldin síðari sem hafði mikil áhrif á íslenskt efna- hagslíf sem og alþjóðleg viðskipti. Helmingaskiptareglan Á upphafsárum Frjálsrar verslunar einkenndist íslenskt atvinnulíf af svonefndri helminga- skiptareglu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þar kom best í ljós hve stjórnmálaforingjar þessara flokka voru valdamiklir. Sennilega voru Jónas Jónsson frá Hriflu og Olafur Thors valdamestu menn viðskiptalífsins á þessum tíma. Jónas hélt vörð um SÍS og Ólafur Thors um einka- geirann. Mest bar á helmingaskiptareglunni í bankakerfinu (ríkis- bönkunum) og sjávarútvegi. SÍS átti t.d. lengi vel sinn full- trúa í bankastjórn Imidsbankans. í sjávarútveginum var þetta þannig að frystihúsin í framsóknarplássunum voru hjá SIS (Sjávarafurðadeild Sambandsins) en frystihúsin í einka- eigu hjá SH (Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna). Þessi skipting líktist trúarbrögðum. Forstjórar SlS SÍS var langstærsta fyrirtæki landsins í ára- tugi. Forstjórar þess voru því með valdamestu mönnum við- skiptalífsins. Nægir þar að nefna þá Vilhjálm Þór og Erlend Einarsson. Sá síðarnefndi var forstjóri SÍS í 31 ár og völd hans eftir því. SH var stofnað árið 1942 og forstjórar þar hafa ætíð verið taldir valdamiklir - sem og þeir sem hafa setið í stjórn félagsins. Eimskip og Hörður Eimskipafélag íslands, sem stofnað var árið 1914, hefur verið nefnt óskabarn þjóðarinnar. Það var stærsta almenningshlutafélag á íslandi alla síðustu öld og eðli málsins samkvæmt mikið í sviðsljósinu. Árið 1979 var Hörður Sigurgestsson ráðinn forstjóri félagsins. Hann tók við félaginu í lægð. Á skömmum tíma umbylti hann rekstri þess. Og undir hans stjórn varð það stórveldi í íslensku við- skiptalífi sem lét að sér kveða bæði í siglingum og 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.