Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 58

Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 58
65^ I 65 AR TRYGGINGAMIÐST0OIN Gunnar Felixson hefur stýrt Tryggingamiðstöðinni í sjö ár. Forvera hans er að finna bæði hjá Tryggingu og Tryggingamiðstöðinni. Trygging Erling Ellingsen 1951-1970 Hannes Johnson 1970-1983 Árni Þorvaldsson 1970-1990 Ágúst Karlsson 1990-1999 Nokkrir kaupsýslumenn í Reykja- vtk með Erling Ellingsen, fv. flug- málastjóra, í broddi fýlkingar stofn- uðu Tryggingu á þjóðhátíðardegi Noregs, 17. maí 1951, og varð Er- ling íýrsti forstjórinn. Erling var for- stjóri í tæp 20 ár og var því lang- lengst í starfi af öllum þeim mönn- um sem hafa stýrt Tryggingu og Tryggingamiðstöðinni. Við honum tóku þeir Hannes Johnson og Árni Þorvaldsson. Agúst Karlsson tók við stjórnartaumunum 1990 og sat í níu ár. Trygging og Tryggingamiðstöðin sameinuðust 1998 og var Agúst forstjóri með Gunnari Felixsyni íýrsta árið en hætti svo og varð Gunnar Felixson þá einn forstjóri. Hann gegnir starfinu enn. Gunnar Felixson. Frá upphafi voru nánast allar flugvélatryggingarnar hjá Tryggingu, bæði Flugfélags Islands, Lofdeiða og lika Flugleiða lengst af. Tryggingamiðstöðin var hins vegar stærst í sjótrygg- ingum enda var hún stofnuð af útgerðarmönn- um 7. desember 1956. Ekki urðu neinar stefnubreytingar iýrstu áratugina enda var mikil festa í starfsemi allra tryggingafélaganna á Islandi, viðskiptavinir, hvort sem það voru týrirtæki eða einstaklingar, héldu tryggð við sitt félag þannig að ekki var mikil samkeppni um viðskiptavinina. 1970-1980 tóku tryggingafélögin þátt í end- urtryggingum fýrir erlenda aðila en drógu sig fljótlega út úr því. Þessar tryggingar reyndust mjög áhættusamar og íslensku félögin töpuðu stórfé á þeim. Eitt félag, Endurtryggingafélag Samvinnutrygginga, varð gjaldþrota og var það eitt stærsta gjaldþrot íslensks íýrirtækis. Um miðjan níunda áratuginn tók samkeppn- isumhverfið að harðna og félögin fóru að sækja harðar hvort að öðru. Það var þó ekki íýrr en á síðasta áratug aldarinnar að félögin tóku upp sjálfstæðar gjaldskrár og skilmála. Tryggingamiðstöðin Gísli Ólafsson 1956-1991 Gunnar Felixson 1991- S!j Sjóvátryggingarfélag íslands 1918-1989 Axel V. Tulinius 1918-1933 Brynjólfur Stefánsson 1933-1957 Stefán G. Björnsson 1957-1971 Axel Kaaber 1971-1976 SlGURÐUR JÓNSSON 1971-1984 Einar Sveinsson 1984-1989 Almennar tryggingar 1943-1989 Baldvin Einarsson 1943-1976 Ólafur B. Thors 1976-1989 Axel V. Tulinius stýrði Sjóvá- tryggingarfélagi Islands við uppbyggingu félagsins og var einn af frumkvöðlunum við að byggja upp íslenska vátrygg- ingastarfsemi. Á starfstíma Brynjólfs Stefánssonar var Þorgils Óttar Mathiesen. SJOVA-ALMENNAR Sjóvá-Almennar urðu til við samruna Sjóvátryggingarfélags Islands og Almennra trygginga árið 1989. Forstjórar félag- anna, Einar Sveinsson og Ólafur B. Thors, urðu forstjórar hins nýja félags. Forstjóri í dag er Þorgils Óttar Mathiesen. starfsemin víkkuð út, teknar upp fleiri vátryggingagreinar, t.d. bílatryggingar og líftryggingar, eftir því sem atvinnuvegum þjóðarinnar óx ásmegin og kjör almennings bötnuðu. Starfs- tími Stefáns G. Björnssonar einkenndist af varnarbaráttu, erf- iðleikar voru í rekstri vegna verðbólgu og afskipta stjórnvalda af iðgjaldsákvörðunum. Sigurður Jónsson vann félagið út úr erfiðleikum vegna verð- bólgu og endurtrygginga erlendis en þær ollu félög- unum miklum búsifjum þar sem félögin tóku á sig kostnað vegna tjóna erlend- is. Undir stjórn Einars Sveinssonar stækkaði félag- ið á ný og varð stærsta vá- tryggingafélag landsins nokkrum árum eftir að það sameinaðist Almennum tryggingum. Baldvin Ein- arsson innleiddi samkeppni á tryggingamarkaði með því að gera tilboð í bruna- tryggingar fasteigna í Reykjavík árið 1944. Al- mennar tryggingar voru 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.