Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 97
FOLK Texti: Isak Örn Sigurðsson Bankinn er staðsettur í miðstöð sérbankaþjón- ustu í Evrópu í Lúxem- borg og starfsmenn eru nú 33 talsins,“ segir Gunnar Thoroddsen sem tók nýverið við starfi bankastjóra hjá Landsbankanum í Lúxem- borg. „Það sem gerir Lúxem- borg að slíkri miðstöð er fyrst og fremst hefð fyrir mikilli bankaleynd, hagstætt skattaumhverfi, landfræði- leg staðsetning og stöðugt stjórnmálaástand. Markmið Landsbankans í Lúxemborg er að veita skjóta, persónu- lega og faglega þjónustu til einstaklinga og einkarek- inna fyrirtækja. Leiðarljós okkar er að byggja upp og treysta langvarandi tengsl milli bankans og viðskipta- vina. Aukin áhersla hefur að undanförnu verið á útlána- starfsemi, en vöxtur bank- ans á því sviði hefur verið verulegur á síðustu miss- erum. Heildarútlán við lok fyrri árshelmings námu rúmum 680 milljónum evra. Umsvif bankans hafa einnig aukist verulega á sviði sérbankaþjónustu og tengdrar þjónustu. Því má segja að Landsbankanum í Lúxemborg hafi gengið afskaplega vel að afla nýrra viðskiptavina. Yegna hag- stæðra markaðsaðstæðna fyrir fyrirtæki í okkar geira horfum við björtum augum til framtíðarinnar." Gunnar Thoroddsen lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð 1989 og útskrifaðist með lög- fræðipróf frá Háskóla íslands 1994. Hann tók til viðbótar hölda kúrsa í skatta- og sam- keppnislögum og stjórnun lagafyrirtækja við Háskóla Árið 2003 hóf Gunnar Thoroddsen störf hjá Landsbankanum og tók við starfi bankastjóra í Lúxemborg í júlí á þessu ári. Gunqar Thoroddsen, Ll Lúxemborg íslands á árunum 1994-96. Árið 1998 lauk hann masters- námi í lögfræði við Duke- háskólanum í Norður- Karólínuríki í Bandaríkjun- um. Meistaraprófi í rekstrar- hagfræði (MBA) lauk Gunnar frá Háskólanum í Reykjavík 2002 og tók auk þess próf í verðbréfamiðlun frá sama skóla 2004. Að afloknu námi við Háskóla Islands starfaði Gunnar árin 1994-96 hjá Lög- mönnum-Lögheimtunni og hjá Intrum Justicia 1996-97. Árin 1998-2001 var hann hjá OZ Communications, m.a. í Massachusettsríki í Banda- ríkjunum og stofnaði og vann hjá Fjárstoð í Reykjavík árin 2001-03. Árið 2003 hóf Gunnar Thoroddsen störf hjá Landsbankanum og tók við starfi bankastjóra í Lúxemborg á líðandi ári. Eiginkona Gunnars Thor- oddsen er Auður Stefáns- dóttir, yfirflugfreyja hjá Icelandair, og eiga þau þrjú börn, tveggja, tíu og tólf ára. „Samfara flutningi okkar hjóna tíl Lúxemborgar ákvað Auður að segja starfi sínu lausu hjá Flugleiðum og sinna börnum og heimili sem er ærið verkefni á nýjum stað. Yið hjónin og börnin erum þessa dagana að koma okkur fyrir í fallegu hverfi rétt fyrir utan miðbæinn í Lúxemborg. Helstu áhugamálin hjá okkur Auði eru samvistir Ijölskyld- unnar. Þeim til viðbótar má nefna áhuga minn á hesta- mennsku, siglingum, golf, sjó- skíðum, snjóskíðum og stang- veiði svo eitthvað sé nefiit. Eg er eiginlega með dellu fyrir flestu ef svo má að orði komast,“ segir Gunnar. [H 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.