Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 26
Ár í embætti forsætisráðherra
og ráðherra íslands *
Helstu upplýsingar um bá 24 íslendinga
sem gegnt hafa stöðu forsætisráðherra
og ráðherra íslands *
Davíö Oddsson
Hermann Jónasson
Ólafur Thors
Jón Magnússon
Hannes Hafstein
Bjarni Benediktsson
Steingrimur Hermannsson
Tryggvi Þórhallsson
Ólafur Jóhannesson
Geir Hallgrímsson
Steingrímur Steinþórsson
Gunnar Thoroddsen
Stefán Jóhann Stefánsson
Sigurður Eggerz
Ásgeir Ásgeirsson
Björn Jónsson
Björn Þórðarson
Einar Arnórsson
Kristján Jónsson
Þorsteinn Pálsson
Jón Þorláksson
Jóhann Hafstein
Emil Jónsson
Benedikt Gröndal
0 2 4 6 8 10 12 14
Heimild: Vísbending 51. tbl. 2003.
Ráðherra Fæddir- Dánir Stjórnmála- tlokkur Ráðherra- tímabil Dagar í forsæti Menntun Starf eftir forsæti
Hannes Hafstein 1861-1922 Heima- stjórnarfl. 1904-1909 1912-1914 2.612 Lögfræð- ingur Bankastjóri
Björn Jónsson 1846-1912 Sjálfstæðis- fl. (eldri) 1909-1911 713 Laganám Lést stuttu síðar
Kristján Jónsson 1852-1926 Sjálfstæðis- fl. (eldri) 1911-1912 498 Lögfræð- ingur Forseti Hæstaréttar
Sigurður 1875-1945 Sjálfstæðis- fl. (eldri) 1914-1915 1922-1924 1.033 Lögfræð- ingur Bankastjóri, Sýslumaður
Einar Arnórsson 1880-1955 Sjálfstæðis- flokkur (eldri) 1915-1917 611 Lögfræð- ingur Hæstaréttad, dómsmála- ráðherra
Jón Magnússon 1859-1926 Heimastj.fi., íhaldsfl. 1917-1922 1924-1926 2.711 Lögfræð- ingur Lést í embætti
Jón Þorláksson 1859-1926 íhalds- flokkur 1926-1927 416 Verkfræð- ingur Borgarstjóri í Reykjavík
Tryggvi Þórhallsson 1889-1935 Framsókn- arflokkur 1927-1932 1.741 Guðffæð- ingur Bankastjóri
Ásgeir Ásgeirsson 1894-1972 Framsókn- arflokkur 1932-1934 785 Guðfræð- ingur Bankastjóri, forseti
Hermann Jónasson 1896-1976 Framsókn- arflokkur 1934-1942 1956-1958 3.731 Lögffæð- ingur Þingmaður
Ólafur Thors 1892-1964 Sjálfstæðis- flokkur 1942, 1944-1947 1949-1950 1953-1956 1959-1963 3.542 Laganám Lést stuttu síðar
Björn Þórðarson 1879-1963 Utan flokka 1942-1944 675 Lögffæð- ingur Fræðistörf
Stefán Jóhann Stefánsson 1894-1980 Alþýðu- flokkur 1947-1949 1.036 Lögffæð- ingur Sendiherra
Steingrímur Steinþórsson 1893-1966 Framsókn- arflokkur 1950-1953 1.277 Búffæð- ingur Búnaðar- málastjóra
Emil Jónsson 1902-1986 Alþýðu- flokkur 1958-1959 332 Verkffæð- ingur Utanríkis- ráðherra
Bjarni Benediktsson 1908-1970 Sjálfstæðis- flokkur 1961, 1963-1970 2.538 Lögffæð- ingur Lést í embætti
Jóhann Hafstein 1915-1980 Sjálfstæðis- flokkur 1970-1971 369 Lögfræð- ingur Þingmaður
Ólafur Jóhannesson 1913-1984 Framsókn- arflokkur 1971-1974 1978-1979 1.550 Lögffæð- ingur Utanríkis- ráðherra
Geir Hallgrímsson 1925-1990 Sjálfstæðis- flokkur 1974-1978 1.465 Löglfæð- ingur Utanríkis- ráðh., Seðla- bankastjóri
Benedikt Gröndal 1924- Sjálfstæðis- flokkur 1979-1980 116 Sagnffæð- ingur Sendiherra
Gunnar Thoroddssen 1910-1983 Sjálfstæðis- flokkur 1980-1983 1.203 Lögffæð- ingur Lést stuttu síðar
Steingrímur Hermannsson 1928- Framsókn- arflokkur 1983-1987 1988-1991 2.448 Verkfræð- ingur Seðlabanka- stjóri
Þorsteinn Pálsson 1947- Sjálfstæðis- flokkur 1987-1988 448 Lögfræð- ingur Ráðherra, sendiherra
Davíð | Oddsson 1948- Sjálfstæðis- flokkur 1991-2004 4.888 Löglfæð- ingur Utanríkis- ráðherra
26