Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 46
r Glerfyrírtækið Ispan hefur starfað í 35 ár GLER ER EKKL AÐEINS FALLEGT BYGGINGAREFNI - ÞAÐ ER ÓDÝRT Við Smiðjuveg 7 í Kópavogi er glerfyrir- tækið íspan. í þessu mikla iðnaðarhverfi hefur r Ispan nokkra sérstöðu þar sem það var fyrsta fyrir- tækið sem flutti starfsemi sína þangað. Fyrirtækið hefur dafnað jafnt og þétt í áranna rás og stutt er síðan það hélt upp á 35 ára afmæli sitt. Hjá íspan eru í dag 25 starfsmenn, í framleiðslu- og söludeild. íspan hóf starfsemi sína í 250 fermetra húsnæði í Skeifunni og strax í upphafi var það of lítið. Snemma var því farið að huga að landnámi. Það er svo 1971 sem fyrirtækið flytur starfsemi sína í eigið 2.000 fermetra húsnæði við Smiðjuveg og þar er það enn til húsa. Þess má svo geta að ekki liðu nema fimm mánuðir frá því fyrsta skóflustungan var tekin þar til farið var að framleiða gler í húsinu. Einn af stofnendum fyrirtækisins, Grímur Guðmundsson, og fjölskylda hans, rekur fyrir- tækið í dag. Markmið fyrirtækisins var frá fyrsta degi að framleiða hágæða einangrunar- gler og var í hvívetna leitast við að búa verk- smiðjuna fullkomnustu tækjum sem völ var á. Að Smiðjuvegi 7 hefur starfsemi fyrirtækisins styrkst, fyrirtækið vaxið og dafnað. Guðmundur Grímsson er framkvæmda- stjóri íspan: „Það var ekki margt sem benti til þess að hér við Smiðjuveginn myndi rísa iðnaðarhverfi þegar ákveðið var að reisa framtíðarhúsnæði íspan. í kringum okkur voru trönur með þorskhausum og skreið og margir litu svo á að við værum að flytja starfsemina upp í sveit. Þetta hefur þó allt breyst eins og sjá má og mörg öflug fyrir- tæki fylgdu okkur hingað." IMotkun á gleri stóraukist BYGGINGAREFNI „Við höfum alla tíð gert út á að framleiða alla vega gler og i þeim efnum hefur mikið gerst frá því fyrirtækið var stofnað," segir Guð- mundur. „Gler er ekki lengur bara gler ef svo má að orði komast. Úrvalið af gleri er orðið KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.