Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 93
VELDI BAUGS KALDBAKUR SELUR ITM Kaldbakur seldi 33% hlut sinn í TM til Straums fjárfestingar- banka. Kaupverð hlutarins var 5,3 milljarðar króna og var hagn- aður Kaldbaks verulegur. Baugur Group á 25% eignarhlut í Kald- bak og augljóst að þeir Jón Asgeir Jóhannesson, Þorsteinn Már Baldvinsson og Eiríkur S. Jóhannsson vinna vel saman. KAUPIN Á GOLDSMITH Kaldbakur, Baugur og Fengur keyptu í vor meirihlutann í bresku skartgripaverslanakeðjunni Goldsmith í Bretlandi. Baugur er með 35% hlut, en Kaldbakur og Fengur 10% hvor um sig. Samtals var 55% hlutur keyptur á 8 milljarða króna. Bank of Scotland kom að þessum kaupum með þeim. Kaldbakur hefur boðað aukið vægi erlendra Jjárfestinga í safni sínu. OASIS STORES KAUPIR KAREN MILLEN Tískuverslunin Oasis Stores keypti 25. júní sl. verslanakeðjuna Karen Millen. Eftir kaupin á Karen Millen er eignarhlutur Baugs 44% en hann var fyrir kaupin um 60%. Markaðsvirði Oasis Stores eftir sameininguna við Karen Millen er 37 milljarðar króna. Verð- mæti eignarhlutar Baugs í Oasis er 16 milljarðar króna. 33 32% HAGAR EIGIMIR HAGA - Bónus (20 verslanir). - Hagkaup (7 verslanir). Hagkaup á Dótabúðina í Smáralind. -10-11 (19 verslanir). - Útilíf (2 verslanir). Zara - Debenhams Tnp Shop - Miss Selfridge er deild í Top Shop. - Aðfung (Innflutningsfyrirtæki Haga). - Grænt ehf. Það á Banana og Stórkaup. - Hýsing vöruhótel HAGAR EIGA í SVÍÞJÓÐ: - Top Shop - Debenhams HAGAR EIGA í DAIMMÖRKU: Debenhams. Ein verslun f Kaupmannahöfn EIGNIR BAUGS í BRETLANDI Metnar á um 52 milljarða kr. Goldsmith (um 35%) í samvinnu við Kaldbak (10%) og Feng (10%). Á og rekur keðju skartgripaverslana. Verðmæti 55% hlut- arins: 8 milljarðar kr. Hamleys (um 90%). Leikfangaverslanir. Verðmæti hlutar Baugs: 8 milljarðar kr. Julian Graues (60%). Fengur er með (20%). Þekkt keðja sem selur heilsuvörur. Verðmæti hlutar Baugs: 2 milljarðar kr. Big Food Group (22%). BFG á matvöruverslanirnar lceland, Booker og Woodward. Verðmæti hlutar Baugs: 10 milljarðar kr. The House of Fraser (10%). Yfir 50 stórverslanir í helstu borg- um Bretlands. Verðmæti hlutar Baugs: 3 milljarðar kr. Somerfield (3,6%). Yfir 1.300 matvöruverslanir undir heitunum Somerfield og Kwik Save. Verðmæti hlutar Baugs: 3 milljarðar kr. LXB Fasteignafálag (10%). Fasteignaþróunarfélag sem kaupir fasteignir í búðaþyrpingum í útjaðri borga, bætir nýtinguna og selur aftur. Verðmæti hlutar Baugs: 1 milljarður kr. Oasis Stores (44%). Um 340 tískuvöruverslanir. Fyrir kaup Oasis á verslanakeðjunni Karen Millen í júní sl. átti Baugur tæpan 60% hlut í Oasis. Verðmæti hlutar Baugs: 1B milljarðar kr. BG Capital Fjárfestingarfélag sem Jón Scheving stofnaði með Baugsmönnum og fleirum í byrjun sumars. Baugur er stærsti hluthafinn, þó ekki með meirihluta. Kaldbakur er næstur með 26% eignarhlut sem hann keypti um miðjan ágúst. Verðmæti hlutar Baugs: 1 milljarður kr. EIGNIR BAUGS Á ÍSLANDI Fasteignafálag íslands (20%) sem á Smáralind í Kópavogi. Fasteignafélagið Stoðir (49,6%) sem á í Kringlunni, Holta- görðum, Hótel Nordica, Fjarðargötu 13-15, í Spönginni, 101 Skuggahverfi (50%) o.fl. Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar (45%) sem á Húsa- smiðjuna. Hún á og rekur 16 verslanir. Húsasmiðjan á auk þess: Blómaval, Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki (25%), ískraft, HG Guðjónsson, Áltak, íslenska nýsköpun (22%), Gólfefni ehf. (33%). Grjóti (um 40% á móti Pálma í Feng). Félagið á 100% í Tækni- vali og 15% í Norðurljósum. SMS í Færeyjum (50%). Færeysk verslanakeðja sem á og rekur fjórar Bónusverslanir og einn stórmarkað í Færeyjum. Kaldbakur (25%). Hann á m.a. 18% í Samherja sem síðan á stóra hluti í Síldarvinnslunni, Hraðfrystistöð Þórshafnar o.fl. félögum. Kaldbakur á einnig í Síldarvinnslunni (8%), Goldsmiths (10%), Vatnsmýrinni ehf. (60%) sem á lóð og húseignir BSf. Loks á Kaldbakur rúmlega 8% í Norðurljósum sem er móðurfélag íslenska útvarpsfélagsins og Fréttar sem á og gefur út DV og Fréttablaðið. IMorðurljós (30%) eiga (slenska útvarpsfélagið sem á Stöð 2, Bylgjuna, Sýn, Fjölvarpið o.fl. fjölmiðla. Norðurljós eiga einnig Frétt sem á og gefur út Fréttablaðið, DV og vefmiðilinn visir.is Hringur (50%). Félag sem á vátryggingafélögin Vörð á Akureyri og Allianz. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.