Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 18
FDRfiÍÐllGREIN: FDRSÆTISRÁBHERRASKIPTIN KROSSAPRÓF FRJÁLSRAR VERSLUNAR Standast stjórnir Davíðs prófið? PLÚS MÍNUS HVORKI NÉ 1. Haguöxtur ®f □ □ Framar vonum. „Góðæri" varð tískuorð. 2. Stöðugleiki af □ □ Bylting frá því sem áður var. 3. Lítil verðbólga af □ □ 1 fínum málum öll árin. 4. Kaupmáttur ráðstöfunartekna af □ □ Aukist um 40% á tímabilinu. 5. Þjóðartekjur á mann ®f □ □ Mæla lífskjör. (7. sæti innan OECD. 6. Full atuinna af □ □ Með því besta sem þekkist í heiminum. 7. EES-samningurinn af □ □ Einn af hápunktunum í afrekaskrá ríkisstjórna Davíðs. 8. Frjálst fjármagnsflæði af □ □ Einn af kostum EES. Undirstaða útrásar bankanna. 9. Löggjöf gegn hringamyndun af □ □ Einn af kostunum við EES. 10. Sala ríkisbankanna af □ □ Mikið afrek og sérlega mikilvægt að ná því. 11. Lágir raunuextir □ □ sf Ekki nægilega góður árangur. Síðustu vikur ótrúlegar. 12. Fjárlagahallanum útrýmt sf □ □ Mikið afrek. Eitt af stóru málunum. 13. Lækkun skatta □ af □ Ekki tekist sem skyldi. 14. Skuldir ríkissjóðs af □ □ Vel gert. Þær hafa lækkað. 15. Lífeyrisskuldbinding ríkissjóðs □ □ af 57 milljarða inngreiðsla, samt óleygt vandamál. 16. Erlendar skuldir af □ □ í lagi hjá ríkinu en glæfralega miklar hjá þjóðarbúinu. 17. Skuldir heimilanna □ af □ Ekki beint á valdi ríkisstjórna. En mikið vandamál. 18. Bygging álvera sf □ □ ■—»/ Erfitt í fyrstu. En síðan góður árangur. 19. Uppbygging fiskistofna □ □ Jdf Aðeins þokkalegur árangur. Ekki hrunið en ekki stækkað. 20. Tekjudreifingin í þjóðfélaginu □ □ ®f Meiri ójöfnuður - hins vegar eru allir rikari! Einkunn: Einstakur árangur - en hana hefur hann óspart notað sér til framdráttar. Hann þykir einstakur tækifærisræðumaður og á auðvelt með að kitla hláturtaugar veislugesta; samheija sem andstæðinga. Hann gerir ekki síst grín að sjálfum sér. Helstu gallar Helsti galli Davíðs sem stjórnmálamanns er að flestra mati sá sami og margra annarra leiðtoga; hann hefur verið býsna ráðríkur stjórnandi; jafnvel svo að menn hafa óttast vald hans. Menn finna fyrir valdi hans, eins og það er orðað. Eftir því sem lengra hefur liðið á valdatíð hans sem forsætisráðherra hefur mörgum fundist gæta svolítils valdhroka hjá honum - sem reyndar langflestir, sem sitja lengi í embættum, eru vændir um. Líklegast ber slíkt tal frekar merki um valdþreytu. Það er líka mikill ókostur hve umræða hans um auðmenn, fákeppni og hringamyndun hefur verið á persónulegum nótum; og komið þannig fyrir sjónir að hann ætti í einkastríði við nokkra þeirra. Svo afdráttarlaus er hann að engir geta kvartað yfir því að vita ekki hvar þeir hafa hann. Stjórnandinn Davíð En hvernig stjórnandi er Davíð og hvernig hefur hann hvatt ráðherra sína áfram? í viðtali við Ftjálsa verslun i janúar 1996 sagðist hann hvetja samráðherra sína með því hafa vakandi áhuga á öllu því sem ráðherrarnir eru að gera. „Eg treysti mönnum og dreifi valdi. En ég er þokkalega fastur fyrir þannig að menn vaða ekki yfir mig.“ í sama viðtali segist hann vera íhaldssamur í þeirri merkingu að ekki eigi að gera neinar breytingar nema að vel yfirveguðu ráði. Menn eigi að trúa á festuna. Um vald forsætisráðherra segir hann að það sé áhrifavald fremur en beint boðvald. Rangt Stöðumat IJklegast eru íjölmiðlalögin, sem ríkis- stjórnin setti sl. vor og dró síðan til baka um mitt sumar eftir að forsetinn synjaði að skrifa undir þau, fyrsta málið þar sem Davíð hefur ekki metið og lesið stöðuna rétt; hvorki á viðbrögðum forset- ans né vinnubrögðum andstæð- inga sinna. Að vísu var hann ekki einn um að sjá ekki leik forsetans fyrir. Um vinnubrögð andstæðinga Helsti kostur Davíðs sem stjórnmálamanns er sá hve auðvelt hann á með að tjá sig á einfaldan og skýran hátt í ræðu og riti - og hve auðvelt honum veitist að taka ákvarðanir. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.