Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 60
mjög sterkar meðal iðnfyrirtækja og byggingaverktaka. Bæði Baldvin og Olafur Thors voru málsvarar samkeppni og frekari uppbyggingar á Almennum tryggingum. Sjóvátryggingarfélag íslands og Almennar tryggingar runnu saman 1989 og tóku við stjórninni Olafur B. Thors, sem hafði verið forstjóri Almennra trygginga, og Einar Sveinsson, sem hafði verið forstjóri Sjóvátryggingarfélagsins. Forstjórar Sjóvár hafa verið: Einar Sveinsson 1984-2004 ÓLAFUR B. Thors 1976-2002 Þorgils Óttar Mathiesen 2004- Einar og Ólafur stýrðu náttúrulega sameiningunni til að byija með og svo stækkun og útrás fyrirtækisins, þenslu til aukinnar markaðshlutdeildar og innleiðingu nýjunga sem aldrei hafa verið meiri en síðustu árin. Fjárhagur fyrirtækisins styrktist mikið undir þeirra stjórn. BIl SH Atta menn hafa gegnt forstjórastarfinu hjá SH frá upphafi. Gunnar Svavarsson hefur verið forstjóri ffá 1999. Guðmundur Albertsson 1943-1946 Magnús Z. Sigurðsson 1946-1947 Björn Halldórsson 1949-1977 JÓN Gunnarsson 1955-1962 Eyjólfur Ísfeld Eyjólfsson 1962-1985 ElNAR Kvaran 1962-1974 Friðrik PÁLSSON 1986-1999 Gunnar Svavarsson 1999- SH var stofnað í ársbyrjun 1942. Fiskur- inn hafði þá verið offfamleiddur og erfitt um vik á saltfiskmörkuðum. Nauðsyn- legt var að finna aðrar leiðir til að koma honum út og flutti SH út ísaðan togara- fisk til Bretlands og Þýskalands til að minnka álagið á saltfiskmörkuðum. Má segja að Elías Þorsteinsson stjórnarfor- maður og stjórnarmenn SH hafi virkað sem framkvæmda- stjórn til að byrja með en svo réðst dr. Magnús Z. Sigurðsson til starfa. Hann fór svo fljótlega í sölumennsku í Þýskalandi og Tékkóslóvakíu og var þá framkvæmdastjóralaust í eitt ár eða þar til Björn Halldórsson tók við starfinu. Arið 1962 urðu þeir Björn, Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson og Einar Kvaran fram- kvæmdastjórar saman. Björn sinnti þá starfsmannastjórnun, Friðrik Pálsson. Eyjólfúr sölu- og markaðsmálum og Einar fram- leiðslumálum. Árið 1969 varð Eyjólfur Isfeld forstjóri yfir öllu fyrirtækinu. Ein- kenndist hans tíð af öflugri mark- aðssetningu í Asíu, t.d. mark- aðssetningu á loðnufrystingu í Japan. A starfs- tíma Friðriks Pálssonar var fyr- irtækið með mikla uppbygg- ingu í Evrópu al- mennt og urðu markaðirnir fimm, í stað tveggja áður. Þetta voru Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland, Frakkland og Þýska- land. Gunnar Svavarsson hefur verið forstjóri SH ffá 1999. Á hans tíma hafa sölumálin breyst þannig að samtökin eru ekki lengur sölusamtök. Þá hefur útrásin haldið áfram erlendis með kaupum á fyrirtækjum, ekki síst í kældum vörum sem eru nýtt svið fyrir SH. SO Gunnar Svavarsson. FLUGLEIÐIR/ICELANDAIR Saga Flugleiða er saga umbrota og óvissu og starfstími for- stjóranna markast af því. Sigurður Helgason yngri hefur verið forstjóri í 19 ár. Fyrstu forstjórana má telja Agnar Kofoed-Hansen, sem stýrði Flugfélagi Akureyrar, forvera Flugfélags íslands, og Kristján Jóhann Kristjánsson, Olaf Bjarnason og Alfreð Elías- son, sem skiptu framkvæmdastjórastarfinu á milli sín Loftleiða- megin. Flugleiðir voru svo stofnaðar við samruna Loftíeiða og Flugfélags Islands árið 1973 og voru forstjórarnir í fyrstu þrír talsins. Fyrirtækin tvö voru með mjög ólíka menningu og starf- semin bar þess merki. Starf forstjóranna helgaðist af því. Flugfélag Akureyrar Agnar Kofoed-Hansen 1937-1939 Örn Ó. JOHNSON 1939-1940 Flugfélag íslands ÖRN Ó. JOHNSON 1940-1973 Loftleiðir Kristján Jóhann Kristjánsson 1944-1949 Ólafur Bjarnason 1944-1949 Alfreð Elíasson 1944-1949 HjÁLMAR Finnsson 1949-1952 Gunnar Þ. Gunnarsson 1952-1953 Alfreð ElÍASSON 1953-1973 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.