Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 52

Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 52
íS IrERM mmmm ura 1 65 AR Frjáls verslutt velur 10 áhrifamestu menn atvinnulíjsins. HörðurSigurgestssonJor- stjóri Eimskips, er að mati blaðsins áhrifa- mesti einstaklingurinn í atvinnulífinu. Áhrif í krafti fiármagns - ogpað að vilja hafa áhrifá gang mála - voru lögð til grundvallar viðgerð listans. Flestirá list- anum tengjast þeim tveimur blokkum sem hafa tekist á i viðskiptalífinu, einkum i sjávarútvegi. Ekki er minnsti vafi á að völd ogáhrifí atvinnulífinu snúast núna um kvótann og bankana! MESTIR! Enginn þeirra sem metnir voru áhrifamestu mennirnir árið 1998 kemst á listann núna. fjárfestingum í öðrum félögum. Stofnað var sérstakt félag, Burðarás, utan um eignarhlutina í öðrum félögum. FIMMTflN UALDAMESTU Á RIÐ 19 8 9 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra og í stjórn Eimskips. Friðrik Pálsson, forstjóri SH. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS. Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungs og VARAFORMAÐUR ElMSKIPS. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ. Magnús Gunnarsson, forstjóri SÍF OG FV. FORSTJÓRI VSÍ. PÁLMI JÓNSSON, KAUPMAÐUR í HAGKAUPUM. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans. Thor Ó. Thors, forstjóri Íslenskra aðalverktaka. Valur Arnþórsson, bankastjóri Landsbankans OG FV. KAUPFÉLAGSSTJÓRI KEA. Valur Valsson, bankastjóri Iðnaðarbankans. Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ÍSLENSKRA IÐNREKENDA. Herluf Clausen, HEILDSALI. Hörður var forstjóri Eimskipafélagins í 21 ár og á þeim tíma varð hann valdamesti maður viðskiptalífsins. Nafn Harðar kom ævinlega fyrst upp þegar rætt var um völd í við- skiptalífinu og fór það svo að Morgunblaðið hrinti af stað mjög opinskárri umræðu um völdin í Eimskipafélaginu árið 1990 og gagnrýndi félagið harkalega í nokkrum Reykja- víkurbréfum. Blaðið vændi stjórnendur félagsins um valda- TÍU ÁHRIFAMESTU ÁR19 1998 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips og stjórnarformaður Flugleiða. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra og í stjórn Eimskips. Indriði Pálsson, stjórnarformaður Eimskips og Skeljungs. Axel Gíslason, forstjóri VÍS. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins. Benedikt Sveinsson, forstjóri Íslenskra sjávarafurða. Friðrik Pálsson, forstjóri SH. Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH og í STJÓRN ElMSKIPS. Kjartan Gunnarsson, frkvstj. Sjálfstæðisflokksins OG BANKARÁÐSMAÐUR í LANDSBANKANUM. Sigurður Gísli PÁLMASON, stjórnarformaður Hofs, eignarhaldsfélags Hagkaupsfjölskyldunnar. 52

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.