Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 22
16 MORGUNN þess konar vitrunum, sem hafa átt sér stað í vöku. Hins vegar hefur starfsemin verið fólgin í því, að skapa á fundum fárra manna, sérstök skilyrði, með aðstoð miðla, til að ná sambandi við fólk, sem hefur kvatt jarðlífið og flutt yfir á næsta tilverusvið, og fá með þeim hætti eins mikla vitneskju og unnt er um það líf, sem er i vændum. — Þó að ég hafi ekki verið skráður meðlimur í Sálarrannsóknafélaginu, hef ég allt frá æskuárum mínum haft mikinn áhuga á starfsemi þess, mikið um þetta lesið, og lagt jafnan við eyrun, þegar einhver sagði frá merkilegri dularreynslu sinni. Ég hef einn- ig margsinnis verið á tilraunafundum, þar sem ágætir miðl- ar hafa starfað, bæði þar, sem mikil kunnátta var fyrir hendi um meðhöndlun miðilsins og þar, sem var lítil kunn- átta. Á einum þessara funda kom fyrir slys, af völdum van- kunnáttu, og skal ég segja ykkur nánar frá þessu, ef verða mætti til varnaðar því, að nokkurt ykkar valdi þess konar slysi, undir sams konar kringumstæðum. Umræddur fundur var haldinn í húsi einu hér í bænum íyrir 28 árum, og voru tíu menn á fundinum. Til stóð að leita frétta að handan, með aðstoð manns, sem taldi sig hafa miðilshæfileika, þó að það væri lítt reynt. Hálfrokkið var í stofunni, og sátu menn í hring og héldust í hendur. — Þegar búið var að syngja sálma nokkra stund, tóku augu fundarmanna að hvarfla í áttina til manns þess, er vænzt var af að leysti af hendi miðilsþjónustuna. En ekki var enn- þá á honum að sjá neina breytingu. Allt í einu heyrðist kven- rödd, úr gagnstæðri átt, mæla lágt en greinilega: „Nei, ert þú kominn, Kristján minn?“ Allra augu litu þangað. Það var elzti þátttakandinn í fundinum, kona um sjötugt, er mælti orðin. Hún hallaðist upp að baki hægindastólsins, er hún sat í, mjög föl á vangann og með ókennilegan svip á andlit- inu. Nafnið, sem hún nefndi, var nafn manns hennar, sem hafði látizt fyrir nokkrum mánuðum. — Ef fundarmenn hefðu allir setið rólegir, myndi allt hafa gengið sinn venju- lega gang. En gamla konan átti son, sem sat þarna í hringn- um, og honum varð mjög bilt við, stóð upp, sleit hringinn, og J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.