Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 75

Morgunn - 01.06.1964, Side 75
Ritstjórarabb ☆ Með þessu hefti verða ritstjóraskipti við Morgun. — Séra Jón Auðuns, dómprófastur í Reykjavík, sem haft hef- ur á hendi ritstjórn tímaritsins um réttan fjórðung aldar eða frá og með árinu 1940, hefur vegna vanheilsu, eindregið færzt undan því að halda ritstjórastarfinu áfram Um leið og R‘t t" h' t’ Þökkum honum hans mikla og ágæta i s joras íp . g^arj fyrjr Morgun og þau málefni, sem það tímarit hefur frá upphafi borið fyrir brjósti og beitt sér fyrir, er það von okkar og ósk, að hann megi sem allra fyrst ná heilsu sinni aftur að fullu, og að Morgunn eigi enn eftir að njóta starfskrafta hans og handleiðslu um langa hríð, þótt hlé verði á í bili. Morgunn hefur frá upphafi borið gæfu til þess að vera ekki aðeins boðberi göfugra hugsjóna og brautryðjandi nýrra viðhorfa í andlegum málum þjóðarinnar. Hann hefur einnig frá upphafi átt að ritstjórum hina ágætustu og víð- sýnustu menn og auk þess notið stuðnings og styrks margra þeirra, sem hæst hefur borið í menningu þjóðarinnar á þeim tíma frá því hann hóf göngu sína. Fyrsti ritstjóri Morguns var Einar H. Kvaran rithöf- undur (1919—1938), þá séra Kristinn Daníelsson (1939) og loks séra JónAuðuns (1940—1964). Enda þótt Sálarrannsóknafélag Islands hafi staðið að út- gáfu Morguns frá byrjun og áskrifendahópur hans jafnan verið að meginstofni innan þess félags, þá er þó ekki hægt að segja, að hann hafi verið beinlínis ársrit þess félags. — Morgunn er tímarit um andleg mál, ætlaður öllum þeim, sem áhuga hafa á slíkum málum og um það hugsa. Hann á líka marga kaupendur og velunnara um allt land. Á næst-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.