Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 55
MORGUNN 49 ný og margfalt fullkomnari tæki og þar af leiðandi nákvæm- ari rannsóknir á efni, orku og geislun, hafa orðið til þess að veikja stöðugt stoðir efnishyggjunnar, þar sem aftur á móti spíritisminn hefur hlotið við framhaldandi rannsóknir æ meiri og traustari stuðning, bæði beinan og óbeinan. Hin spíritistiska lífsskoðun og kenning er í fáum orðum sú: 1. Að maðurinn haldi áfram að lifa eftir líkamsdauðann, og það, að sálin yfirgefi líkamann, hafi enga stórfellda eða skyndilega umbreytingu í för með sér, heldur sé miklu fremur ferð inn á æðra og bjartara tilverusvið, þar sem hinn látni er í fyrstu á sama eða svipuðu þroskastigi og þegar hann kvaddi jarðlífið, man vini sína hér á jörð, held- ur áfram að þykja vænt um þá, fylgist að verulegu leyti með störfum þeirra og áhugamálum, og er þeim iðuglega ná- iægur, enda þótt líkamleg augu okkar fái tiltölulega sjald- an skynjað þá nálægð. 2. Að fyrir hendi séu möguleikar á sambandi milli lifandi manna og þeirra, sem látnir eru, að vísu oft ófullkomið og stundum blandað öðrum áhrifum, og því ekki ávallt öruggt og þannig, að treysta megi því gagn- rýnilaust, en þó fyrir hendi í raun og veru. Stundum sé þetta samband milliliðalaust og komi eins og sjálfkrafa, ef hag- stæð skilyrði eru fyrir hendi, eins og þegar menn sjá látna menn, heyra raddir þeirra í dulheyrn, fá boð frá þeim með því að skrifa þau ósjálfrátt, eins og þráfaldlega kemur fyi’ir, eða menn fá merkilegar vitranir í draumum. Annað form þessa sambands er það, sem fæst á miðilsfundum. Þar er miðillinn, sem er gæddur sérstökum og oft öflugum dulai'- hæfileikum, milliliðurinn á milli hinna framliðnu og þeirra, sem fundina sitja. Á þessum fundum næst oft og hefur náðzt merkilegur árangur, og þar hafa gerzt margir undursam- legir og ótrúlegir hlutir. En þetta samband er ekki beint, heldur í gegnum miðilinn, og þess vegna er jafnan erfitt að fullyrða um það, hvað sé raunverulega satt og rétt, og hvað geti komið úr huga miðilsins sjálfs og undirvitund hans og t»ó honum með öllu óvitandi. Hitt er einnig til, og ég hef enga ástæðu til þess að gera lítið úr því eða draga fjöður yfir það, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.