Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 73

Morgunn - 01.06.1964, Side 73
MORGUNN 67 Hann skýrði frá því, að fyrir forgöngu félagsstjórnar- innar hefði verið stofnað til sérstakra félagsfunda með ungu fólki til þess að kynna því sálarrannsóknir og spíritisma. Hefðu þeir fundir verið vel sóttir og gæfu vonir um góðan árangur af þessu starfi. Ennfremur var haldin samkoma í Keflavík á vegum félagsins, og var sóknarpresturinn, séra Björn Jónsson í Keflavík, fundarstjóri. Þar fluttu ávörp auk hans Helgi Vigfússon, er unnið hefur ötullega á vegum Sálarrannsóknafélagsins, og séra Sveinn Víkingur, en Sigfús Halldórsson tónskáld lék á hljóðfæri. Hafsteinn Björnsson miðill hafði skyggnilýsingar, er þóttu takast mjög vel. Þessa samkomu munu hafa sótt um 350 manns. Að lokum skýrði fundarstjóri frá því, að nokkrir úr full- trúaráði félagsins hefðu ásamt Hafsteini Björnssyni miðli og nokkrum fleiri farið norður að Saurum á Skaga til þess að kynna sér þau dulrænu fyrirbæri, sem þar höfðu þá átt sér stað um skeið, og vakið mikla athygli. Birtist grein um fyrirbærin í þessu hefti Morguns. Þá las gjaldkeri, Eggert P. Briem, endurskoðaða reikn- inga félagsins fyrir árin 1962 og 1963, og voru þeir sam- þykktir í einu hljóði. Tekjuafgangur var alls kr. 27.705.60 og eign félagsins í árslok 1963 kr. 925.462.68. Að því búnu fór fram kosning í fulltrúaráð félagsins, en það er skipað tólf mönnum og ganga sex þeirra úr árlega og að þessu sinni eftir hlutkesti. Tveir hinna fráfarandi fulltrúa, Sigurlaugur Þorkelsson, sem gegnt hefur ritarastörfum i stjórninni um mörg ár, og fröken Ásta Stefánsdóttir báðust eindregið undan endurkosningu, og voru í þeirra stað kjörnir séra Sigurður Haukur Guðjónsson og Haukur Isfeld. Hinir voru endurkjörnir. Skipa því nú þessir fulltrúaráð félagsins: 1. Séra Jón Auðuns dómprófastur. 2. Séra Sveinn Víkingur fv. biskupsritari. 3. Séra Sigurður H. Guðjónsson sóknarprestur. 4. Frú Ingibjörg ögmundsdóttir fv. símstöðvarstjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.